fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

MIðflokkurinn

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Eyjan
26.01.2024

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Eyjan
23.01.2024

Miðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Eyjan
31.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira

Orðið á götunni: Bingi á þingi

Orðið á götunni: Bingi á þingi

Eyjan
14.11.2023

Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og fjölmiðlamaður, eygir nú sæti á Alþingi í næstu kosningum. Ekki fyrir sinn gamla flokk heldur Miðflokkinn. „Þetta er málið með fyrrverandi stjórnmálamenn. Þeir geta alltaf snúið aftur…“ sagði Björn Ingi nýverið í færslu á samfélagsmiðlum. Tilefnið var að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, væri að snúa óvænt aftur Lesa meira

Annar Miðflokksmaður vanhæfur – „Pólitískt ofbeldi“

Annar Miðflokksmaður vanhæfur – „Pólitískt ofbeldi“

Fréttir
04.09.2023

Miðflokksmanninum Hannes Karl Hilmarsson var gert að víkja af fundi Múlaþings þegar verið var að ræða skipulagsbreytingu vegna Fjarðaheiðargangna í morgun. Hann er annar fulltrúi flokksins sem er vanhæfur í málinu og lýsti ákvörðuninni sem „þöggun“ og „pólitísku ofbeldi“ af hálfu meirihlutans. Hannes Karl situr sem áheyrnarfulltrúi flokksins í umhverfis og framkvæmdaráði. Á síðasta fundi Lesa meira

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Eyjan
20.06.2023

Bjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum  við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut  segir Ólafur Arnarson Lesa meira

Vigdís losaði sig við Baldur úr nefndum borgarinnar og kaus sjálfa sig í staðinn

Vigdís losaði sig við Baldur úr nefndum borgarinnar og kaus sjálfa sig í staðinn

Eyjan
08.12.2021

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í borgarstjórn, tók í gærkvöldi sæti í menningar-, íþrótta- og tómstundaráði og umhverfis- og heilbrigðisráði. Baldur Borgþórsson missti þar með sæti sitt í þessum nefndum en hann er varaborgarfulltrúi Vigdísar. Innherji skýrir frá þessu. Fram kemur að Baldur hafi sagt sig úr Miðflokknum nýlega vegna deilna hans og Vigdísar. Hann hafði þó í Lesa meira

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Eyjan
05.11.2021

Í kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira

Kolbrún vill að vinstri menn verði skemmtilegri – Vonar að Brynjar haldi áfram á þingi

Kolbrún vill að vinstri menn verði skemmtilegri – Vonar að Brynjar haldi áfram á þingi

Eyjan
10.06.2021

Fréttablaðið birtir í dag pistil eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur þar sem hún fjallar um prófkjör Sjálfstæðismanna um síðustu helgi, ákveðna frambjóðendur og vinstri flokkana. Hún segir að prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafi fengið mikla athygli. „Áhuginn var svo brennandi að engu var líkara en það varðaði þjóðarhag hvort Guðlaugur Þór Þórðarson eða Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hreppti fyrsta sætið,“ Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af