fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

mannrán

Konan sem hvarf – Ráðgátan mikla

Konan sem hvarf – Ráðgátan mikla

Pressan
23.08.2021

Þann 29. desember 1969 var Muriel McKay numin á brott frá heimili sinu í Wimbledon í suðvesturhluta Lundúna. Hún sást aldrei aftur á lífi og lík hennar hefur ekki enn fundist. Inni í húsinu hafði síminn verið rifinn úr sambandi, innihaldi tösku hennar hafði verið dreift um allt og höggspjót og seglgarn fannst. Málið var Lesa meira

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Lifði af 3.000 kílómetra ferð með þreföldum morðingja

Pressan
24.06.2021

Nýlega fór Laura Johnson, 34 ára, í hádegisverðarhlé en hún starfar í íþróttavöruverslun í Oregon í Bandaríkjunum. Hún var rétt komin út á bílastæðið við verslunina þegar karlmaður beindi skammbyssu að henni. „Sestu inn og keyrðu,“ sagði hann ískaldur. Þetta var upphafið að 3.000 kílómetra ökuferð um fimm ríki Bandaríkjanna. The Washington Post skýrir frá þessu. Sá sem beindi Lesa meira

Unglingsstúlku var rænt fyrir tæpum tveimur árum – Fannst nýlega en stórt vandamál kom upp

Unglingsstúlku var rænt fyrir tæpum tveimur árum – Fannst nýlega en stórt vandamál kom upp

Pressan
01.06.2021

Á föstudaginn fannst Daphne Westbrook sem var numin á brott af föður sínum, John Westbrook, í október 2019. Hún var þá í helgarheimsókn hjá honum í Chattanooga í Tennessee í Bandaríkjunum. Þau hurfu bæði af heimilinu og í kjölfarið var lýst eftir Daphne sem barni í bráðri hættu. Hún var þá 17 ára. Lögregluna grunaði strax að faðir hennar hefði numið hana á brott en Lesa meira

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Pressan
28.05.2021

Fyrr í vikunni bað norska lögreglan almenning um aðstoð við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en henni var rænt af heimili sínu í lok október 2018. Lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, stöðu grunaðs í málinu. Lögreglan ákvað fyrr í vikunni að fara þá óvenjulegu leið að biðja almenning um Lesa meira

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen – Sérfræðingar eru nokkuð vissir í sinni sök

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen – Sérfræðingar eru nokkuð vissir í sinni sök

Pressan
08.03.2021

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018, er hótunarbréf sem var skilið eftir í húsinu. Það er skrifað á lélegri norsku með enskum slettum. Sérfræðingar eru vissir í sinni sök hvað varðar bréfið og bréfritarann. Bréfið fannst á heimili Hagen-hjónanna að Sloraveien 4 eftir að Anne-Elisabeth hvarf. Það er Lesa meira

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Lögreglan setti allt á fullt þegar hún fann 19 ára pilt bundinn úti i skógi – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
25.02.2021

Þann 10. febrúar fannst Brandon Soules, 19 ára, bundinn úti skógi, nærri vatnsturninum í smábænum Coolidge í Arizona. Hafði tusku verið troðið í munn hans og hendurnar voru bundnar fyrir aftan bak. Hann sagði lögreglunni að tveir grímuklæddir menn hefðu rænt honum og rotað. Þeir hafi síðan ekið með hann til Coolidge þar sem þeir skildu hann eftir við vatnsturninn. Hann Lesa meira

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Pressan
17.02.2021

Ekkert hefur sést til prinsessu Latifa opinberlega í tvö ár. Hún er dóttir Mohammed bin Rashid al-Maktoum, sem er emir í Dubai. En í gær var fjallað um mál Latifa í fréttaskýringaþættinum Panorama á BBC. Þar var sýnt myndband sem sýnir að sögn Latifa. Á upptökunni kemur fram að hún hafi verið numin á brott að skipun föður síns og sé haldið fanginni. Á upptökunni segir hún að henni sé Lesa meira

Lögreglan opnaði dyrnar og í framhaldinu kom hryllingurinn í ljós

Lögreglan opnaði dyrnar og í framhaldinu kom hryllingurinn í ljós

Pressan
21.01.2021

„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira

Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið

Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið

Pressan
17.11.2020

Hann vill ekki tala við lögregluna en var fús til að mæta í viðtal hjá Norska ríkissjónvarpinu (NRK) þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Hér er verið að tala um norska milljarðamæringinn Tom Hagen sem er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen, að bana þann 31. október 2018. Tom var í viðtali við hjá NRK þegar Lesa meira

Dularfullar lygar Tom Hagen

Dularfullar lygar Tom Hagen

Pressan
07.10.2020

Dulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af