fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Mannanafnanefnd

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er sérkennilegt mál og enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í við að reyna að framfylgja óskýrum og úreltum lögum,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, í Facebook-hópnum Málspjall. Þar gerir Eiríkur að umtalsefni nýlegan úrskurð mannanafnanefndar þar sem beiðni um eiginnafnið og millinafnið Móari var hafnað. „Ástæðan fyrir því að nafninu Móari er Lesa meira

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Mannanafnanefnd kvað á þriðjudag upp nokkra úrskurði vegna erinda sem nefndinni bárust og má segja að nefndin hafi verið nokkuð jákvæð þennan dag, en flest erindin voru samþykkt. Kvenmannsnöfnin Bjartdís og Althea, og karlmannsnöfnin Herkúles, Dímítrí og Cyrus voru samþykkt. Grískt tökunafn samþykkt Um nafnið Althea segir að reynt hafi á þriðja skilyrði 5. gr. Lesa meira

Íslenskir drengir mega framvegis bera sama nafn og bandarísk sjónvarpsstöð

Íslenskir drengir mega framvegis bera sama nafn og bandarísk sjónvarpsstöð

Fréttir
04.10.2023

Úrskurður mannanafnanefndar frá 25. ágúst síðastliðnum var uppfærður 2. október með séráliti en úrskurður varðar erindi sem nefndinni barst um að karlkyns nafnið Fox yrði samþykkt sem eiginnafn og yrði þar með hluti af leyfilegum íslenskum fornöfnum. Eins og flestum ætti að vera kunnugt er fox það orð sem notað er á ensku yfir dýrategundina Lesa meira

Nú mega íslenskar stúlkur heita Winter

Nú mega íslenskar stúlkur heita Winter

Fréttir
03.10.2023

Mannanafnanefnd kvað í gær upp úrskurð vegna erindis sem nefndinni barst 29. september síðastliðinn en þar var óskað eftir því að nefndin samþykkti kvenmannsnafnið Winter sem eiginnafn. Eiginnafn einstaklings, sem er einnig nefnt fornafn, er það nafn viðkomandi sem hvorki er millinafn eða eftirnafn. Samkvæmt lögum þarf mannanafnanefnd að samþykkja öll ný íslensk eiginnöfn. Í Lesa meira

Lára heitir nú Lára Zulima

Lára heitir nú Lára Zulima

Fréttir
03.10.2023

Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir vann mál hjá Mannanafnanefnd og heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppruni nafnsins er óþekktur en það á sér sögu í móðurætt Láru. „Frá því að ég var barn fannst mér þetta nafn áhugavert. Mér fannst það skrýtið og skemmtilegt,“ segir Lára. Móðuramma hennar hét Lára Stefanía Zulima Sigfúsdóttir, látin árið 1972. Langömmusystir Láru hét Lesa meira

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“

Vignir Ljósálfur: „Fann ekki fyrir neinni hræðslu og var alveg tilbúinn að kveðja“

Fréttir
19.06.2018

Í maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir nú sína sögu eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig hann barðist Lesa meira

Vignir Ljósálfur Jónsson: „Þetta var leyninafn sem ég notaði í veikindum mínum“

Vignir Ljósálfur Jónsson: „Þetta var leyninafn sem ég notaði í veikindum mínum“

16.06.2018

Í maí síðastliðnum voru Kolbrún Baldursdóttir, nýkjörinn borgarfulltrúi, og Vignir Ljósálfur Jónsson kennari í viðtali hjá DV. Þau voru gift og saman í níu ár en skildu árið 1983 vegna þess að þau áttuðu sig á því að Vignir væri samkynhneigður. Vignir segir nú sína sögu eftir að hann og Kolbrún skildu, hvernig hann barðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af