fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Lögreglan

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna

Fréttir
30.12.2022

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera reglugerðarbreytingar og heimila lögreglunni að hefja innleiðingarferli að notkun rafvarnarvopna. Áður en lögreglumenn fá heimild til að bera slík vopn munu þeir ljúka viðeigandi þjálfun og ítarlegar verklagsreglur verða settar um beitingu þessara vopna. Þetta kemur fram í grein sem Jón skrifar í Morgunblaðið í dag. Í henni Lesa meira

Ungir ástralskir lögreglumenn drepnir í fyrirsát – Lýst sem hreinni aftöku

Ungir ástralskir lögreglumenn drepnir í fyrirsát – Lýst sem hreinni aftöku

Pressan
13.12.2022

Tveir ungir ástralskir lögreglumenn féllu í skotbardaga í Queensland í gær. Auk þeirra létust fjórir til viðbótar. Lögreglan skýrði frá þessu í tilkynningu að sögn AFP. Formaður stéttarfélags lögreglumanna lýsir drápunum á lögreglumönnunum sem „aftöku“. „Að vita að þeir séu ekki lengur meðal okkar eftir miskunnarlausa og skipulagða aftöku sýnir vel þá hættu sem við stöndum frammi fyrir Lesa meira

Skotinn til bana af lögreglunni í Troms

Skotinn til bana af lögreglunni í Troms

Pressan
09.12.2022

Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana af lögreglunni í Troms í Noregi í nótt. Þetta átti sér stað við heimili í Tennevoll í Lavangensveitarfélaginu. TV2 skýrir frá þessu og segir að lögreglan hafi verið kölluð að heimilinu í nótt til að aðstoða heilbrigðisstarfsfólk og hafi lögreglumenn verið komnir þangað klukkan 01.40. Ákveðnar aðstæður komu upp á vettvangi sem urðu til Lesa meira

Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla

Norska lögreglan undirbýr sig fyrir hörmungar – Varnarbúnaður gegn geislavirkni settur í alla lögreglubíla

Pressan
01.12.2022

Á næstunni verður verndarbúnaður gegn geislavirkum efnum settur í alla norska lögreglubíla. Þetta er liður í auknum viðbúnaði Norðmanna vegna stríðsins í Úkraínu. Fjallað er um málið í fagblaði lögreglumanna, Politiforum. Þar kemur fram að þetta hafi „legið í dvala“ í mörg ár en nú sé staðan önnur vegna stríðsins í Úkraínu og aukinnar umferðar kjarnorkuknúinna Lesa meira

Mál liggja óhreyfð í ár hjá lögreglunni – Málsmeðferðartíminn hefur lengst

Mál liggja óhreyfð í ár hjá lögreglunni – Málsmeðferðartíminn hefur lengst

Fréttir
29.09.2022

Mörg mál er varða nauðganir og önnur kynferðisbrot liggja óhreyfð, bæði hjá rannsakendum og ákærendum, í allt að ár. Málsmeðferðartími kynferðisbrota hefur lengst á undanförnum árum og er mannekla hjá lögreglu og ákærendum sögð helsta ástæðan. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í nýrri skýrslu starfshóps um málsmeðferðarstíma kynferðisbrotamála. Lesa meira

Segja óhæfa einstaklinga vera tekna inn í lögreglunám – Kunna ekki að dæla bensíni á bíla eða opna vélarhlífina

Segja óhæfa einstaklinga vera tekna inn í lögreglunám – Kunna ekki að dæla bensíni á bíla eða opna vélarhlífina

Fréttir
07.09.2022

Lögreglunemar sem kunna ekki að opna vélarhlífina eða dæla bensíni á bíl. Þetta er raunveruleikinn í Svíþjóð í dag. Þingkosningar fara fram í landinu eftir nokkra daga og helsta kosningamálið eru lög og regla og kannski engin furða því hvergi í Evrópu eru fleiri skotnir til bana árlega en í Svíþjóð. Stjórnmálamenn bregðast við kröfum Lesa meira

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Vísindamenn afturkalla umdeilda rannsókn eftir mistök

Pressan
08.10.2021

Nýlega birtu vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla rannsókn þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að danska lögreglan beiti minnihlutahópa misrétti. En nú hafa vísindamennirnir neyðst til að draga rannsóknina til baka en hún hafði vakið upp miklar og heitar umræður í Danmörku. Í fréttatilkynningu frá Kaupmannahafnarháskóla kemur fram að rannsóknin hafi verið dregin til baka vegna Lesa meira

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Pressan
15.09.2021

Á öðrum tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem gengi berserksgang í Kumla í Svíþjóð og væri að eyðileggja bíla í miðbænum. Maðurinn var vopnaður hömrum og sleggju. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var maðurinn mjög ógnandi. Þeir hrópuðu á hann en hann brást við með að ráðast á þá. Aftonbladet hefur eftir talsmanni Lesa meira

Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur

Lögreglan skaut vopnaðan mann á Egilsstöðum – Fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur

Fréttir
27.08.2021

Skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi skaut lögreglan mann á Egilsstöðum. RÚV og mbl.is skýra frá þessu og segir RÚV að maðurinn sé á lífi en ekki sé meira vitað um ástand hans. Lögreglan hefur varist allra fregna af málinu. Embætti Héraðssaksóknara tekur nú við rannsókn málsins. Margrét María Sigurðardóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, vildi ekki tjá sig Lesa meira

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Danska lögreglan hefur lagt hald á 430 bíla á fjórum mánuðum – Ný lög um brjálæðisakstur

Pressan
10.08.2021

Þann 31. mars síðastliðinn tóku breytingar á dönsku umferðarlögunum gildi. Lögreglunni var þá gert kleift að leggja hald á ökutæki þeirra sem eru grunaðir um það sem kalla má brjálæðisakstur á íslensku. Síðan þá hefur lögreglan lagt hald á 428 ökutæki. Lögreglan leggur hald á ökutækin og síðan fara saksóknarar fram á það fyrir dómi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af