fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

loftmengun

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Pressan
11.09.2021

Loftmengun verður mun fleiri að bana árlega en reykingar, bílslys og HIV til samans. Loftmengun styttir líf milljóna manna um allt að sex ár og er kolanotkun helsta orsökin fyrir loftmengun. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Fram kemur að verst sé staðan á Indlandi en þar deyr meðalmaðurinn sex árum fyrr en ella af völdum loftmengunar. Lesa meira

10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna

10.000 vísindamenn krefjast tafarlausra aðgerða vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
29.07.2021

Rúmlega 10.000 vísindamenn hafa skrifað undir sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir vara við loftslagsvánni og krefjast aðgerða samstundis vegna þeirra. Yfirlýsingin var birt í vísindaritinu BioScience í gær. Vísindamennirnir segja að þörfin fyrir breytingar sé brýnni en nokkru sinni áður til að hægt sé að vernda líf hér á jörðinni. Yfirlýsing þeirra er svipuð yfirlýsingu frá 2019 Lesa meira

Rannsókn á mengun frá gosinu í Holuhrauni – „Það er ekki hægt að útiloka að einhver hafi dáið“

Rannsókn á mengun frá gosinu í Holuhrauni – „Það er ekki hægt að útiloka að einhver hafi dáið“

Fréttir
14.04.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að brennisteinssýra í andrúmsloftinu vegna eldgossins í Holuhrauni hafði ekki síður áhrif á öndunarfærasjúkdóma en brennisteinsdíoxíð. Um 20% fleiri leituðu á heilsugæslustöðvar vegna öndunarfærasjúkdóma og 20% meira var tekið út af lyfjum vegna þeirra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hanne Krage Carlsen, doktor í lýðheilsufræðum við Gautaborgarháskóla, að niðurstöðurnar hafi komið á Lesa meira

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

Pressan
28.11.2020

Á ári hverju deyja 417.000 Evrópubúar ótímabærum dauða af völdum loftmengunar. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Evrópsku umhverfisstofnuninni sem var birt á mánudaginn. Í henni kemur fram að 2018 hafi 417.000 Evrópubúar látist af völdum skaðlegra agna í andrúmsloftinu. Þessar agnir berast meðal annars frá ökutækjum, skipum, orkuframleiðslu, iðnaði og kamínum. Þær geta borist Lesa meira

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega

Loftmengun verður hálfri milljón barna að bana árlega

Pressan
24.10.2020

Á síðasta ári lést tæplega hálf milljón barna á fyrstu mánuðum lífsins vegna loftmengunar. Flest voru andlátin í þróunarríkjunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, State of Global Air report. Loftmengun hefur einnig áhrif á fóstur og börn í móðurkviði eftir því sem segir í skýrslunni. Hún getur valdið fæðingum fyrir tímann eða því að börn fæðast mjög létt. Báðir Lesa meira

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar

80 ótímabær dauðsföll hér á landi árlega vegna loftmengunar

Fréttir
14.11.2018

Evrópska Umhverfisstofnunin áætlar að árlega valdi loftmengun 80 ótímabærum dauðsföllum hér á landi. Nokkrar íslenskar rannsóknir sýna að mengun veldur ýmsum heilsufarslegum vandamálum hér á landi. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, að hann telji hálfógnvænlega tíma framundan ef ekkert verður að gert. Full þörf sé á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af