fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

Liverpool

Liverpool goðsögn ráðleggur Klopp að nota ekki þessa tvo

Liverpool goðsögn ráðleggur Klopp að nota ekki þessa tvo

433
Fyrir 2 vikum

John Aldridge, goðsögn hjá Liverpool ráðleggur, Jurgen Klopp að nota ekki Adam Lallana og Naby Keita á miðsvæði félagsins. Báðir voru í byrjunarliðinu þegar Liverpool gerði jafntefli við West Ham á mánudag, Georgino Wijnaldum og Jordan Henderson voru frá vegna meðsla. Aldridge er ekki hrifinn af Lallana og Keita og vill ekki sjá þá spila Lesa meira

Liverpool fær frábær tíðindi: Fær frí frekar en verkefni með landsliðinu

Liverpool fær frábær tíðindi: Fær frí frekar en verkefni með landsliðinu

433
Fyrir 2 vikum

Egyptaland hefur ákveðið að gefa Mohamed Salah frí í næsta mánuði þegar landsleikjafrí verður. Egyptaland mætir Níger í undankeppni Afríkumótsins áður en liðið mætir Nígeríu í æfingaleik. Salah verður hins vegar ekki valinn, hann fær frí til þess að safna kröftum fyrir átökin með Liverpool. Liverpool er að berjast á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og fríið Lesa meira

Carragher bendir á stór mistök sem Klopp gerði í janúar

Carragher bendir á stór mistök sem Klopp gerði í janúar

433
Fyrir 2 vikum

,,Mjög léleg frammistaða,“ sagði Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool eftir 1-1 jafntefli West Ham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Liverpool hefur gert tvö jafntefli í röð í deildinni og er forysta liðsins á Manchester City nú þrjú stig. Liverpool er áfram á toppi deildarinnar þegar þrettán leikir eru eftir. Lesa meira

Áfall fyrir Liverpool og Gomez: Meiddur í tvo mánuði en fer í aðgerð í dag

Áfall fyrir Liverpool og Gomez: Meiddur í tvo mánuði en fer í aðgerð í dag

433
Fyrir 2 vikum

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool fer í aðgerð í dag, tíðindi sem hann hafði vonast við að sleppa við. Varnarmaðurinn ætti að spila aftur á þessu tímabili en hann verður hins vegar frá í sex til átta vikur eftir aðgerðina. Gomez brotnaði á fæti þann 5 desember í leik gegn Burnley, þá var talið að hann Lesa meira

Sjáðu aðstæður í Liverpool fyrir leik kvöldsins: Telja að leikurinn fari fram

Sjáðu aðstæður í Liverpool fyrir leik kvöldsins: Telja að leikurinn fari fram

433
Fyrir 3 vikum

Það hefur snjóað mikið á Englandi frá því í nótt en snjórinn er meira en fólk þarf yfirleitt að venjast. Það fer fram leikur á Anfield í kvöld þegar Leicester heimsækir Liverpool. Það hefur mikið snjóað í borginni. Margir töldu að þetta myndi hafa áhrif á leik kvöldsins, ekki er talið að svo verði. Það Lesa meira

Dýfði leikmaður Manchester United sér í gær? – Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

Dýfði leikmaður Manchester United sér í gær? – Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

433Sport
Fyrir 3 vikum

Manchester United hafði unnið átta leiki í röð áður en liðið mætti Burnley á Old Trafford í gær. Burnley gerði sér lítið fyrir og komst í 2-0 og var útlit fyrir að United myndi tapa sínum fyrsta leik undir Ole Gunnar Solskjær. United sýndi þó rosalegan karakter undir lokin og jafnaði metin í 2-2 með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af