fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Litla-Hraun

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fréttir
25.02.2024

Á vef Umboðsmanns Alþingis nú fyrir helgi kom fram að embættið hafi óskað eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun og Fangelsinu Litla-Hrauni um myndbandsupptökur úr öryggisklefum og meðhöndlun þeirra. Tilefnið var að tilteknum upptökum hafði verið eytt þegar embættið bað um aðgang að þeim vegna kvörtunar sem því hafði borist. Það er ekki tilgreint nánar hvers eðlis Lesa meira

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Fréttir
02.02.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segist myndi afplána stoltur í tíu ár í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis. Þetta segir Guðmundur Ingi í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en hann heimsótti bygginguna á dögunum. Athygli vakti i vikunni þegar Morgunblaðið ræddi við þingmenn sem lýstu óánægju sinni með bygginguna sem tekin var í notkun fyrir skemmstu. Sjá einnig: Þingmenn Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

EyjanFastir pennar
30.01.2024

Svarthöfði getur ekki annað en dáðst að uppbyggingu í miðborginni undanfarið. Í stað bílastæða og hrörlegra timburhjalla, getur nú að líta glæstar kassalaga byggingar sem minna á gámastæður, sem er vel til fundið og kallast á við athafnasvæði hafnarinnar. Þar má líka sjá steinklætt peningamusteri Landsbankans og utanríkisráðuneytisins klætt með þeirri nýstárlegu aðferð að leggja Lesa meira

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Eyjan
27.09.2023

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra verði ekki kápan úr því klæðinu að setja sjö milljarða í að reisa nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Skrifar Ólafur að svo virðist sem Guðrúnu sé efst í huga að fangelsið verði í kjördæmi hennar líkt og Litla-Hraun. Hann vekur athygli á því Lesa meira

Þeir eru hinar glötuðu sálir – „Á Litla-Hrauni fer hins vegar fram stórfelld framleiðsla á harðsoðnum glæpamönnum“

Þeir eru hinar glötuðu sálir – „Á Litla-Hrauni fer hins vegar fram stórfelld framleiðsla á harðsoðnum glæpamönnum“

11.01.2019

„Mér skilst að austur á Litla-Hrauni sé ástandið að nálgast suðumark. Og þar eru fleiri vondir hlutir að gerast. Eiturlyfjaneyslan vex og það er ekkert gert til að sporna gegn henni. Það er ekkert gert til þess að takast á við daglegt líf. Sjónarmið dómsmálaráðherra og fangelsismálastjóra virðist vera einfalt: Þetta eru og verða glæpamenn.“ Lesa meira

Þorleifur stytti sér aldur á Litla-Hrauni: „Hann átti ekki að vera í fangelsi“

Þorleifur stytti sér aldur á Litla-Hrauni: „Hann átti ekki að vera í fangelsi“

Fréttir
11.01.2019

Maðurinn sem stytti sér aldur í fangelsinu Litla-Hrauni síðastliðinn þriðjudag hét Þorleifur Haraldsson. Þorleifur, sem ætíð var kallaður Leifi, var fæddur árið 1974 og var því 44 ára gamall þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eina dóttur. Leifi sat inni fyrir ítrekuð brot á umferðarlögum undir áhrifum vímuefna. Hann var dæmdur í tólf mánaða Lesa meira

Uppþotið á Litla-Hrauni

Uppþotið á Litla-Hrauni

Fókus
02.12.2018

Fangelsisuppþot eru vinsæll efniviður í Hollywood-bíómyndum og flestum Íslendingum fjarlægur veruleiki. Sumarið 1993 sauð hins vegar upp úr í fangelsinu að Litla-Hrauni. Til átaka kom og fangavörðum og fangelsisstjóranum var hótað lífláti. Kalla þurfti til aukalið frá Reykjavík og Selfossi til að ná tökum á ástandinu. DV ræddi við fangavörð sem var í uppþotinu miðju. Fangaverðir flúðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af