fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

líffæragjafir

Íslendingar gefa fleiri hjörtu en þeir þiggja

Íslendingar gefa fleiri hjörtu en þeir þiggja

Fréttir
03.11.2022

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá gefa Íslendingar nú tæplega tvöfalt fleiri hjörtu en þeir þiggja. Frá aldamótum hafa 42 hjörtu verið gefin hér á landi en frá upphafi hafa 24 Íslendingar gengist undir hjartaígræðslu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  Fram kemur að rannsóknin hafi verið gerð af vísindamönnum við Háskóla Íslands og Landspítalanum og sé Lesa meira

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Pressan
11.02.2019

Hópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af