fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Langlífi

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Ágústa Johnson: Við eigum bara einn skrokk – „Use it or lose it!“

Eyjan
24.02.2024

Við eigum bara einn skrokk og. verðum að passa upp á hann eins og við getum. Rannsóknir hafa sýnt að styrktaræfingar eru lykilatriði að bættum lífsgæðum og jafnvel langlífi. Það þarf ekki einu sinni að æfa mikið, nóg að gera það tvisvar til þrisvar í viku í 20-30 mínútur í senn. Síðan er líka mikilvægt Lesa meira

Þakkar uppáhalds drykk Forrest Gump langlífið

Þakkar uppáhalds drykk Forrest Gump langlífið

Fókus
03.01.2024

Eugene Petersen, fyrrverandi liðþjálfi í bandaríska landhernum, hélt upp á 101 árs afmælið sitt í herstöð í Kaliforníu í gær. Hann þakkar tilteknum gosdrykk langlífið en svo vill til að um er að ræða uppáhalds gosdrykk bókmenntapersónunnar Forrest Gump sem leikarinn Tom Hanks gerði ódauðlegan í samnefndri kvikmynd. Í umfjöllun CBS kemur fram að dóttir Lesa meira

Guðrún er 107 ára – Lykillinn að borða hvorki ávexti né grænmeti

Guðrún er 107 ára – Lykillinn að borða hvorki ávexti né grænmeti

Fókus
01.12.2018

Guðrún Straumfjörð er fædd árið 1911 og því 107 ára gömul í dag. Er hún næstelsti núlifandi Íslendingurinn en man æsku sína líkt og hún hefði gerst í gær. Minnstu munaði að Guðrún hefði aðeins náð fimm ára aldri því hún veiktist illilega. Síðan þá hefur heilsan verið góð og lukkan mikil. Hún er mikill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af