fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018

Jól

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Fókus
Fyrir 43 mínútum

Jólin eru tími kærleika, friðar og gjafakaupa. Fyrir hverja fimm sem bíða ólmir eftir seinni hluta desembermánaðar um ár hvert er ábyggilega einn Skröggur sem er hinu megin á línunni. Hátíðarhöld og stressið sem fylgir jólunum er svo sannarlega ekki allra. Sumir hafa hátt um óþol sitt á hátíð barnanna en aðrir ekki. Kíkjum þess Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Hverjar eru þínar jólareglur?

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Hverjar eru þínar jólareglur?

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Eftirrétturinn sem gerir jólin örlítið betri: Hér þarf ekki einu sinni að kveikja á ofninum

Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Við á matarvefnum leitum nú ljósandi logum að æðislegum eftirréttum fyrir aðfangadagskvöld. Þetta triffli er klárlega á listanum okkar yfir unaðslega eftirrétti um jól, en það er svo einfalt að það getur hver sem er gert það. Það þarf ekki einu sinni að kveikja á bakarofninum, mörgum til mikillar gleði. Kökudeigstriffli Kökudeig – Hráefni: 345 Lesa meira

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Útgáfufyrirtækið Ostereo lagðist yfir þau lög sem setið hafa á topplistum vinsældalista á jólum til að komast að því hvað lag þarf að hafa til að bera til að verða hinn fullkomni jólasmellur. Merkilegt nokk þá er niðurstaðan ekki hefðbundið jólalag, heldur kom í ljós eftir að topplög lista síðustu 50 jól voru skoðum að Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu snögga æfingu

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu snögga æfingu

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gerðu 100 hnébeygjur í dag!

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gerðu 100 hnébeygjur í dag!

Fókus
Í gær

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hljómsveitin Stjórnin fagnar 30 ára afmæli í ár, og merkilegt nokk þá hefur sveitin ekki gefið út jólalag á þeim langa tíma, þar til núna. Söngkona sveitarinnar hefur nokkur jól í röð haldið jólatónleika við miklar vinsældir, nú síðast helgina 7. og 8. desember í Eldborgarsal Hörpu. Fyrsta jólalag Stjórnarinnar heitir Enn ein jól, lagið Lesa meira

Jólin nálgast: Ómótstæðilegar smákökur með leynihráefni

Jólin nálgast: Ómótstæðilegar smákökur með leynihráefni

Matur
Fyrir 2 dögum

Leynihráefnið í þessum æðislegu smákökum er ekki af verri endanum en það er brúnað smjör. Það er búið til með því að bræða smjör og láta það malla þar til það er hætt að freyða, orðið brúnt og komin þessi dýrindis karamellulykt af því. Brúnaða smjörið gerir þessar skemmtilegu smákökur algjörlega ómótstæðilegar. Ómótstæðilegar smákökur með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af