fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Ísrael

Hátíðargestur segir 50 hafa tekið eigið líf eftir árás Hamas – „Ég þurfti að fá mér hund til þess að komast í gegnum daginn“

Hátíðargestur segir 50 hafa tekið eigið líf eftir árás Hamas – „Ég þurfti að fá mér hund til þess að komast í gegnum daginn“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Maður sem lifði af árás Hamas samtakanna á Nova tónlistarhátíðina í október síðastliðnum segir að tæplega 50 gestir hátíðarinnar hafi tekið eigið líf síðan þá. Einnig að fjöldi hafi þurft að leggjast inn á geðdeild vegna áfallsins. Samkvæmt frétt Mail Online heitir maðurinn Guy Ben Shimon og bar hann vitni fyrir þingnefnd sem fjallaði um Lesa meira

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi af Hamasliðum

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi af Hamasliðum

Fókus
Fyrir 3 vikum

Amit Soussana hefur fyrst þeirra ísraelsku kvenna sem hnepptar voru í gíslingu Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn tjáð sig opinberlega um það kynferðislega ofbeldi sem hún varð fyrir á meðan gíslingunni stóð. Hún var gísl Hamas í 55 daga en var meðal þeirra gísla sem Hamas sleppti lausum í nóvember eftir að samningar náðust milli Lesa meira

Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir

Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir

Fréttir
22.03.2024

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Mbl.is og víninnflytjandi, varpar fram ásökunum í garð nokkurs fjölda fólks í umræðum um færslu á Facebook-síðu fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar. Sakar Stefán Einar Egil meðal annars um að veita gyðingahöturum vettvang með færslu sinni og sakar ýmsa sem taka þátt í umræðunni um gyðingahatur og stuðning við Hamas samtökin. Þar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp

Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp

EyjanFastir pennar
16.03.2024

Öfgaöflunum í Ísrael er að takast æðsta ætlunarverk sitt; að hrekja alla Palestínumenn frá heimkynnum sínum. Fyrir fullt og allt. En að því var raunar ætíð stefnt. Sagan er sönnun þess. Og grimmdin auðvitað líka. Því engir ráðamenn í heimi hér hafa oftar unnið hryðjuverk á einni og sömu þjóðinni og vopnum hlaðinn Ísraelsher á Lesa meira

Nýtt lag Ísrael lítur dagsins ljós – Við getum sýnt allt sem við erum að upplifa, allt sem landið er að ganga í gegnum, á þessum þremur mínútum“

Nýtt lag Ísrael lítur dagsins ljós – Við getum sýnt allt sem við erum að upplifa, allt sem landið er að ganga í gegnum, á þessum þremur mínútum“

Fókus
11.03.2024

Ísrael hefur birt nýja útgáfu af framlagi sínu í Eurovision keppninni, sem fram fer í Malmö í maí. Var þeim bannað að nota upphaflega textann vegna pólitískrar skírskotunar. Lagið, sem sungið er af Eden Golan, hét upphaflega „October Rain“ og vísaði til árása Hamasliða frá Gasa á Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Í texta þess stóð meðal annars: „Þeir sem skrifa söguna, Lesa meira

Garðar segir að gagnrýnin á Rapyd sé ómálefnaleg og ómakleg

Garðar segir að gagnrýnin á Rapyd sé ómálefnaleg og ómakleg

Fréttir
19.02.2024

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segir að kröfur um sniðgöngu á Rapyd á Íslandi í nafni mannréttinda sé ómálefnaleg og ómakleg. Hart hefur verið sótt að greiðslumiðlunarfyrirtækinu að undanförnu vegna tengingar þess við Ísrael. Fyrirtækið er þaðan og forstjóri þess, Arik Shtilman, hefur stutt hernaðaraðgerðir Ísraelshers á Gasa og Vesturbakkanum. Meðal þeirra sem gengið hafa fram Lesa meira

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Davíð Þór ómyrkur í máli: Það er verið að mata okkur á þeirri hugmynd að ekki sé hægt að elska alla

Fréttir
19.02.2024

Davíð Þór Jónsson prestur flutti prédikun í Háteigskirkju í gær sem vakið hefur talsverða athygli. Þar fjallaði Davíð meðal annars um umræðuna um stöðu útlendingamála hér á landi og „sprungna innviði“ sem stundum er talað um. Í prédikun sinni, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Davíðs, kom hann víða við og notaði líkingamál til að varpa Lesa meira

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Björn tætir í sig skrif Garðars: „Það er ekkert flókið við það sem þarna er að gerast“

Fréttir
15.02.2024

„Ég skil vel að það sé erfitt fyrir starfsfólk Rapyd á Íslandi að vinna fyrir fyrirtæki sem styður opinberlega morð á óbreyttum borgurum. Það gæti ég ekki,“ segir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmaður í aðsendri grein á vef Vísis. Björn hefur skrifað nokkra pistla að undanförnu um málefni Rapyd vegna stríðs Ísraelsmanna á Gaza. Hefur hann meðal annars skorað á fólk og Lesa meira

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Garðar svarar fullum hálsi: „Starfsmenn taka hörmungarnar nærri sér“

Fréttir
14.02.2024

Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, segiir að félagið tengist átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs ekki á nokkurn hátt. Hann skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag þar sem hann svarar fyrir þá gagnrýni sem fyrirtækið hefur fengið á sig. Hefur ítrekað verið kallað eftir því að fólk sniðgangi fyrirtæki sem nýta sér þjónustu Rapyd og hafa einhver skipt um greiðslumiðlun. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af