fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Inga Sæland

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur lagt fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Í ræðu á Alþingi í dag hvatti Inga til þess að sem flest  mæti á þingpalla þegar hún mælir fyrir tillögunni. Inga nýtti tækifærið undir dagskrárliðnum störf þingsins og ræddi um hversu lítið henni þykir til ríkisstjórnarinnar koma og hversu bágt ástand mála sé Lesa meira

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur

Fréttir
Fyrir 1 viku

Í hádegisfréttum RÚV í dag kom fram að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar sem fram fór á Egilsstöðum um helgina hafi verið verulegur eða hátt í 100 milljónir króna. Starfsmönnum fyrirtækisins, sem er alfarið í eigu íslenska ríkisins, var flogið með breiðþotu Icelandair frá höfuðborgarsvæðinu austur á Egilsstaði þar sem gist var í tvær nætur. Inga Lesa meira

Svandís snýr aftur

Svandís snýr aftur

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Svandís Svavarsdóttir greinir frá því á Facebook-síðu sinni að á morgun muni hún snúa aftur úr veikindaleyfi og taka til starfa á ný sem matvælaráðherra. Eins og kunnugt er greindist Svandís nýlega með brjóstakrabbamein en í færslunni segir hún að horfurnar séu góðar. Svandís skrifar: „Kæru vinir, ég vona að þið hafið notið páskahátíðarinnar. Ég Lesa meira

Inga Sæland og Egill í hár saman: „Það eina nöturlega hér eru persónuárásir þínar“

Inga Sæland og Egill í hár saman: „Það eina nöturlega hér eru persónuárásir þínar“

Fréttir
16.02.2024

Inga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, skrifaði harðorða færslu á Facebook-síðu sína í gær þar sem hún lýsti því umbúðalaust að hún vildi stöðva allt flæði hælisleitenda til landsins og það fyrir löngu síðan. Óhætt er að segja að færsla Ingu hafi vakið athygli og voru ófáir sem tóku undir málstað hennar í athugasemdum Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Eyjan
29.01.2024

Við í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira

Inga gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni á Svandísi til streitu

Inga gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögunni á Svandísi til streitu

Eyjan
22.01.2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, gerir ekki ráð fyrir að halda vantrauststillögu sinni gegn Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til streitu í ljósi breyttra aðstæðna. Inga lagði fram tillögu sína fyrr í dag eins og boðað hafði verið. Búist var við því að stjórnarandstaðan myndi styðja tillöguna og hugsanlega einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Ef tillagan yrði samþykkt hefði Lesa meira

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Eyjan
17.01.2024

„Ef þau verða ekki búin að taka til í sínum ranni þegar þing kemur saman á mánudaginn, þá munum við leggja tillöguna fram,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í Morgunblaðinu í dag. Inga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ætla að leggja fram vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar þing kemur saman eftir helgi. Lesa meira

Inga með mikilvæg skilaboð til lífeyris- og eftirlaunaþega

Inga með mikilvæg skilaboð til lífeyris- og eftirlaunaþega

Fréttir
29.12.2023

Inga Sæland formaður Flokks Fólksins áréttar í færslu á Facebook-síðu sinni að ákveðinn hópur eftirlaunaþega og lífeyrisþega muni ekki missa persónuafslátt sinn frá og með 1. janúar næstkomandi eins og Tryggingastofnun hafi tilkynnt þeim. Inga er í færslunni að vísa til frumvarps til breytinga á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem samþykkt var á Lesa meira

Inga furðar sig á sorpflokkuninni og birtir myndir: „Hrikalega er ég orðin pirruð á öllu þessu kjaftæði“

Inga furðar sig á sorpflokkuninni og birtir myndir: „Hrikalega er ég orðin pirruð á öllu þessu kjaftæði“

Fréttir
20.12.2023

Inga Sæland formaður Flokks fólksins furðar sig á flokkun sorpsins sem til fellur á heimili hennar. Sérstaklega þegar kemur að samsettum umbúðum eins og mörg matvara kemur í, sem dæmi þar sem er plast og pappír í samsettum umbúðum og taka þarf umbúðirnar í sundur, eftir að hafa skolað þær vel og vandlega, til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af