fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

hvalveiðar

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson tilkynnti í gær nýja herferð gegn hvalveiðum á Íslandi í sumar. Skip hans mun sigla hingað frá Bretlandi í júní og stöðva veiðarnar. Herferðin ber heitið Operation ICESTORM (Aðgerðin Ísstormur) og kynnti Watson hana í gær á Albert Dock í borginni Hull í Bretlandi. Herferðinni er beint sérstaklega gegn Hval hf og Lesa meira

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, nýr matvælaráðherra, er undir töluverðum þrýstingi að heimila hvalveiðar þegar í stað. Bjarkey tók við matvælaráðuneytinu á dögunum í kjölfar þeirra hrókeringa sem urðu eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um forsetaframboð sitt. Morgunblaðið segir frá því í dag að Bjarkey sé undir miklum þrýstingi frá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórninni. Er bent á það að umsókn um Lesa meira

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?

Eyjan
29.01.2024

Við í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Eyjan
11.01.2024

Eftir að þjóðin hafði séð hryllingsmyndir af hvalveiðum, sem sýndar voru atvinnuveganefnd Alþingis þá reis mikil andúðarbylgja og þess krafist að viðbjóðurinn yrði stöðvaður. Það var gert þegar ráðherra frestaði upphafi veiðanna. Óupplýstir hópar brugðust þá illa við. Fagráð er stjórnskipaður hópur sem metur hvort lög um velferð dýra séu virt. Í lögum um föngun villtra dýra segir Lesa meira

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Fréttir
09.01.2024

Meike Witt og Rósa Líf Darradóttir, sem sitja báðar í stjórn Samtaka um dýravelferð á Íslandi, rita í dag aðsenda grein á Vísi í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis um að tímabundið bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum á síðasta ári hafi brotið gegn lögum um hvalveiðar. Meike og Rósa Líf segja að velferð dýra Lesa meira

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Fréttir
08.01.2024

Sigursteinn Másson, dagskrárgerðarmaður og fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, kemur Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til varnar í grein sem birt var hjá Vísi í dag. Yfirskrift greinarinnar er „Hvenær brýtur maður lög?“ og er vísun í álit Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís hefði ekki farið að lögum varðandi stöðvun hvalveiða í sumar. „Þessa dagana hugsar gamla Lesa meira

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Eyjan
07.01.2024

Ólafur Arnarson varar leiðtoga Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við því að ganga hart fram gegn Svandísi Svavarsdóttur og Vinstri grænum í kjölfar þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að með fyrirvaralausri frestun hvalveiða í sumar hafi Svandísi ekki aðeins skort lagastoð til verksins heldur hafi stjórnsýsla hennar gegnið gegn meðalhófsreglunni svonefndu. Hvort tveggja er mjög alvarlegt, en Ólafur Lesa meira

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Eyjan
30.09.2023

Hvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

EyjanFastir pennar
30.09.2023

Í Fóstbræðrasögu er frásögn af viðureign Þorgeirs Hávarssonar við Þorgils Másson bónda og höfðingja útaf hvalreka. Þeir fundust yfir hvalhræi og deildu um eignarrétt á kjöti og spiki af skepnunni. Eins og venjulega var engin leið að semja við Þorgeir svo að hann drap Þorgils. Þorgeir hirti þá allan hvalinn en fylgdarmenn Þorgils sneru grátandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af