fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Húsnæðismál

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Íslendingar fljúga snemma úr hreiðrinu – Goðsögnin um ítölsku mömmustrákana er sönn

Fókus
Fyrir 1 viku

Sú stund þegar blessuð börnin flytja að heiman er martröð hverra foreldra…eða draumur. Að minnsta kosti er það heilmikil breyting fyrir fjölskylduna, börnin sjálf og vitaskuld foreldrana líka. Afar mismunandi er hversu gömul „börnin“ eru þegar þau flytja að heiman og sum komin mjög vel inn á fullorðinsárin. Jafn vel farin að nálgast það að Lesa meira

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Í fullri vinnu en samt heimilislaus

Pressan
21.01.2024

Fjöldi sérmenntaðs fólks, eins og t.d. hjúkrunarfræðinga og kennara, sem er heimilislaust hefur margfaldast í Bretlandi síðan 2020. Þrátt fyrir að starfa við sitt fag ræður fólkið ekki við húsnæðiskostnað sem fer síhækkandi. Þetta kemur fram í umfjöllun Mirror. Samkvæmt opinberum tölum eru 18.530 einstaklingar sem eru í starfi heimilislausir. Þeim hefur fjölgað um 40 Lesa meira

Fékk tilkynningu um ónýtt hús en svör vantar frá bænum – „Það hrúgast enn þá inn reikningar af húsinu“

Fékk tilkynningu um ónýtt hús en svör vantar frá bænum – „Það hrúgast enn þá inn reikningar af húsinu“

Fréttir
20.12.2023

Sigurður Óli Þórleifsson, og nágrannar hans við Víkurbraut í Grindavík, fengu í dag tilkynningu um að húsin séu gjörónýt eftir jarðhræringarnar í nóvember. Hins vegar sé ekkert hægt að greiða út því að svör vantar frá Grindavíkurbæ um framtíðaráform á staðnum. Enn þá þurfa íbúar að greiða opinber gjöld og þjónustugjöld af húsunum og lífeyrissjóðir Lesa meira

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Katrín tekur ekki undir að allar eignir í Grindavík séu verðlausar – Langt í að Grindvíkingar komist heim

Fréttir
28.11.2023

Bæjarstjóri Grindavíkur býst við að þurfa að vera lengi að heiman. Forsætisráðherra segir það bratt að halda því fram að allar húseignir í Grindavík séu verðlausar og óseljanlegar. Þetta er meðal þess sem kom fram í sjónvarpsþættinum Torgið á RÚV þar sem fjallað var um stöðuna í Grindavík og framtíð íbúanna. Til svara voru meðal annars Lesa meira

Ingu nóg boðið – „Þetta er glæpur gegn samfélaginu“

Ingu nóg boðið – „Þetta er glæpur gegn samfélaginu“

Fréttir
27.10.2023

„Þetta er hreinn og klár viðbjóður. Við erum með eins vanhæfa ríkisstjórn og mögulegt er. Ríkisstjórn sem hendir inn handklæðinu þegar þjóðin þarfnast hennar mest og lætur sér standa á sama þótt fjölskyldurnar missi heimili sín enn eina ferðina með því að vera rændar um hábjatan dag í þeirra umboði,“ skrifar Inga Sæland formaður Flokks Lesa meira

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Stjórnarþingmaður segist óttast að Seðlabankinn leiði okkur í sömu stöðu og eftir hrun með vaxtastefnu sinni

Eyjan
27.10.2023

Þingmaður Framsóknar hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn skilji ekki hlutverk sitt og líti svo á að hann sé stikkfrí þegar kemur að húsnæðismálum í landinu. Þetta geti haft alvarlegar afleiðingar. Í aðsendri grein á Eyjunni skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður framsóknar og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, að hann hafi áhyggjur af sýn Seðlabankans Lesa meira

Fagnar raunverulegum og skynsamlegum aðgerðum í húsnæðismálum

Fagnar raunverulegum og skynsamlegum aðgerðum í húsnæðismálum

Eyjan
08.06.2023

„Með því að byggja meira um land allt munum við ná tökum á verðbólgunni, annars ekki,“ skrifar Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Framsóknar í aðsendri grein á Eyjunni. Hann fjallar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu, sem kynntar voru í vikunni, og þá sérstaklega áform um „raunverulegar og skynsamlegar aðgerðir um kröftuga húsnæðisuppbyggingu inn í úrræði sem Lesa meira

Húsnæðisvandi blasir við Hjallastefnunni – Missir húsnæðið í Öskjuhlíð

Húsnæðisvandi blasir við Hjallastefnunni – Missir húsnæðið í Öskjuhlíð

Fréttir
14.05.2021

Sumarið 2022 missir Hjallastefnan húsnæðið við Nauthólsveg 87 en þar eru leikskólinn Askja og Barnaskóli Hjallastefnunnar til húsa. Það stefnir því í að næsta skólaár verði síðasta árið sem Hjallastefnan hefur tryggt húsnæði fyrir skóla í Öskjuhlíð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í tveimur bréfum sem Hjallastefnan sendi Lesa meira

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Eyjan
25.07.2019

Sérfræðingar Íbúðalánasjóðs sjá merki um markaðsbrest á mörgum svæðum á landsbyggðinni enda ráðast fáir í að reisa nýtt íbúðarhúsnæði þrátt fyrir að atvinna sé víðast hvar næg og eftirspurn eftir íbúðum mikil. Þeir fáu sem vilja byggja í smærri sveitarfélögum koma oft á tíðum að lokuðum dyrum á lánamarkaðnum. Dýr og erfið fjármögnun, skortur á Lesa meira

Bundinn við hjólastól en þarf að dvelja í Gistiskýlinu

Bundinn við hjólastól en þarf að dvelja í Gistiskýlinu

Fréttir
09.06.2019

Gistiskýlið við Lindargötu hefur verið til umræðu undanfarna mánuði. Í apríl síðastliðnum greindi DV frá gríðarlegri óánægju starfsfólks með vinnustaðinn og einn þeirra, Tómas Jakob Sigurðsson, sagði að sprautufíklar hefðust þar við eftir að skaðaminnkunarstefna borgarinnar var tekin upp fyrir tveimur árum síðan. Sérstök neyslurými væru á salernum staðarins. Þessu fylgi álag, ofbeldi og öryggisleysi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af