fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019

Helgi Helgason

Fyrsta íslenska bandið

Fyrsta íslenska bandið

Fókus
09.09.2018

Íslendingar eru ljóð- og tónelsk þjóð og hafa náð lygilegum frama á sviði tónlistar á undan förnum þremur áratugum. Um aldir kyrjuðu landsmenn saman á samkundum en fyrsta eiginlega hljómsveitin var ekki stofnuð fyrr en árið 1876 og bar hún nafnið Lúðraþeytarafélag Reykjavíkur. Lúðraþeytarafélagið var hugarfóstur Helga Helgasonar, trésmíðameistara og trompetleikara, en hann stofnaði hljómsveitina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af