fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Heilbrigðismál

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Indriði Einar Reynisson, læknir hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, telur skriffinskubáknið sem læknum er ætlað að sinna vera allt of mikið. Mikill tími fari í að skrifa upp á vottorð af ýmsum toga og stundum sé hann beðinn að skrifa upp á skrýtin eða tilgangslaus vottorð. „Ég votta reglulega til félagsþjónustunnar að einstaklingur sé óvinnufær og óendurhæfingarfær Lesa meira

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á árunum 2018-2021 skrifuðu læknar á Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samtals 504.670 vottorð, þar af 134.670 vegna fjarveru frá vinnu og 23.629 vottorð vegna fjarvista frá skóla. Það fer of mikill tími í skriffinnsku og of lítill tími í að sinna sjúklingnum, of mikill tími fyrir framan tölvuskjá í handónýtu og úreltu sjúkraskrárkerfi og ekki nægur tími Lesa meira

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Fréttir
14.03.2024

Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira

Íslensk kona óttast að segja ömmu sinni að hún sé líklega með heilabilun – „Þetta verður aldrei þægilegt samtal“

Íslensk kona óttast að segja ömmu sinni að hún sé líklega með heilabilun – „Þetta verður aldrei þægilegt samtal“

Fréttir
07.03.2024

Íslensk kona, búsett erlendis, segir á samfélagsmiðlum að hún sé viss um að amma hennar sé komin með heilabilun. Hún er hins vegar ekki viss um hvernig eigi að bera þetta upp því hún búist við slæmum viðbrögðum frá ömmunni. Í viðbrögðum við færslunni segjast margir hafa verið í sömu sporum. Aldraðir ættingjar þeirra séu Lesa meira

Mágurinn mátti þola hávaða úr hreinsibúnaði þar sem hann lá á slysadeildinni

Mágurinn mátti þola hávaða úr hreinsibúnaði þar sem hann lá á slysadeildinni

Fréttir
06.03.2024

Einstaklingur kærði vinnubrögð embættis landlæknis og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til heilbrigðisráðuneytisins. Taldi hann mág sinn búa við óviðunandi aðstæður á sjúkrahúsinu á Akranesi í ljósi þess að hreinsibúnaður gaf frá sér hávaða í herberginu hans. Málið var kært til ráðuneytisins þann 4. desember síðastliðinn og úrskurðað var í því þann 28. febrúar. Var kærunni vísað frá. Lesa meira

Svanur varar við námskeiði í „meðhöndlun á líffærum“ – „Innyflin eru svið lækna“

Svanur varar við námskeiði í „meðhöndlun á líffærum“ – „Innyflin eru svið lækna“

Fréttir
04.03.2024

Svanur Sigurbjörnsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum, varar við námskeiði í svokallaðri „meðhöndlun á líffærum“, ostíópatíumeðferð, sem auglýst hefur verið hér á landi í apríl. Meðferðinni er ætlað að losa um spennu á milli innri líffæra, einkum nýrna. Ragnheiður Katrín Arnardóttir, hjá Upledger á Íslandi hafnar því að verið sé að fara inn á svið lækna. Lesa meira

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Viðsnúningur í geðheilbrigði – Ungt fólk nú líklegast til að hrökklast af vinnumarkaði

Fréttir
26.02.2024

Fólk á þrítugsaldri er líklegra til þess að hrökklast af vinnumarkaði en fólk á fimmtugsaldri. Í gegnum tíðina hefur yngsta fólkið verið það sem hefur síst fallið af vinnumarkaði. Þetta sýnir ný rannsókn sem tveir hagfræðingar gerðu fyrir bresku hugveituna Resolution Foundation. En hennar markmið er að auka lífsgæði lægri og millistétta fjölskyldna. 5 prósent á örorku Lesa meira

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fréttir
16.02.2024

„Það hlýtur að vera eitthvað mikið að í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir Oddur Magnús Oddsson í samtali við DV um mál eiginkonu sinnar, Fanneyjar Gísladóttur. Fanney og Oddur hafa verið búsett á Spáni undanfarin ár þar sem þau una hag sínum vel. Þegar Fanney heimsótti Ísland fyrr í þessum mánuði varð hún fyrir því óláni að Lesa meira

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Eyjan
08.02.2024

Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir ótækt að ráðist í frekari útvistun verkefna í almenna heilbrigðiskerfinu til einkaaðila. Það er án þess að teknar séu stefnumarkandi ákvarðanir um framtíð kerfisins og hvernig tryggt verði að allir landsmenn búi við þau mannréttindi að eiga sama aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð stöðu, búsetu og efnahag. Lesa meira

Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum

Afhöfðaði barn í fæðingu – Reynt að fela glæpinn fyrir foreldrunum

Fréttir
07.02.2024

Réttarmeinastjóri í Clayton sýslu í Georgíu fylki í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að afhöfðun ungabarns í fæðingu á síðasta ári hafi verið manndráp. Reynt var að hylma yfir afhöfðunina með því að tilla höfðinu á búk barnsins og vefja þétt í kring. Blaðið People greinir frá þessu. Í gær, þriðjudaginn 6. febrúar, gaf réttarmeinastjórinn út þá yfirlýsingu að atvik tengt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af