fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Háskóli Íslands

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Endurbætur á Loftskeytastöðinni kostuðu Háskólann 250 milljónir króna

Endurbætur á Loftskeytastöðinni kostuðu Háskólann 250 milljónir króna

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Sýningin Ljáðu mér vængi sem fjallar um ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, opnaði með pompi og prakt í húsnæði Loftskeytastöðvarinnar við Brynjólfsgötu 5. Endurbætur við húsnæðið hafa staðið yfir um langt skeið en í svari frá Háskóla Íslands kemur fram að kostnaður við endurbæturnar hlaupa á 250 milljónum króna. Þá kostar uppsetningar umræddar Lesa meira

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

„Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins“

Eyjan
06.01.2024

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, skrifar í Reykjavíkurbréf dagsins um þegar honum var ruglað saman við saklausan pípulagningamann fyrir margt löngu síðan. Þetta var þegar Davíð var laganemi í Háskóla Íslands. Dag einn tók hann upp blað stúdenta og sá þar nafn sitt á forsíðunni. „Davíð Oddsson, pissudúkka auðvaldsins, fær úthlutað lóð hjá borgarstjórnaríhaldinu“ var fyrirsögnin en á Lesa meira

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Orðið á götunni: Staksteinar afgreiða Hannes og Háskóla Íslands með Albaníuaðferðinni

Eyjan
05.01.2024

Orðið á götunni er að athyglisverð og áþreifanleg afstöðubreyting birtist í skrifum staksteina Morgunblaðsins í morgun. Aldrei þessu vant virðast staksteinar í dag vera ritsmíð höfundar en ekki tilvitnun í ýmist Pál Vilhjálmsson eða Sigurð Má Jónsson, hverra smiðja, staksteinar leita gjarnan í. Höfundur staksteina fjallar um það hvernig rektor Harvard háskóla, sem lengi hafi Lesa meira

Anton Karl fær stærsta styrk sem fengist hefur til rannsókna í íslenskum málvísindum

Anton Karl fær stærsta styrk sem fengist hefur til rannsókna í íslenskum málvísindum

Fréttir
05.09.2023

Anton Karl Ingason, dósent í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands, hefur fengið 1,5 milljóna evra styrk, jafnvirði um 215 milljóna króna, frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC) til verkefnis sem miðar að því að skýra hvernig málnotkun fólks breytist á lífsleiðinni. Í rannsókninni er notuð svokölluð háskerpuaðferð til að fá fram nákvæmari mynd af slíkum Lesa meira

Mikil ásókn í læknadeild – 238 keppa um 60 sæti

Mikil ásókn í læknadeild – 238 keppa um 60 sæti

Eyjan
31.05.2023

Alls hafa 302 manns hafa skráð sig í árlegt inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði við Læknadeild Háskóla Íslands sem fram fer 8. og 9. júní á háskólasvæðinu. Umsækjendur um nám í tannlækningum þreyta nú í fyrsta sinn inntökuprófið en þar sækjast 41 eftir inngöngu. Samanlagður fjöldi sem þreytir inntökuprófið er því 343. Samtals taka 238 Lesa meira

Íslenskir vísindamenn komnir í úrslit sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023

Íslenskir vísindamenn komnir í úrslit sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023

Eyjan
09.05.2023

Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við HÍ, eru komnir í úrslit Evrópsku uppfinningaverðlaunanna 2023 en þau veitir Evrópska einkaleyfastofan ár hvert. Þeir voru valdir úr hópi 600 uppfinningamanna sem voru tilnefndir í ár og eru fyrstu Íslendingarnir sem komast í úrslit. Uppfinning Þorsteins og Einars gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlunar á Lesa meira

Vatnstjónið í HÍ nemur rúmlega einum milljarði

Vatnstjónið í HÍ nemur rúmlega einum milljarði

Fréttir
12.02.2021

Nýlega varð mikið vatnstjón í nokkrum byggingum Háskóla Íslands eftir að kaldavatnslögn sprakk með þeim afleiðingum að mikið magn vatns streymdi út úr henni og inn í byggingarnar. Tjónið er mikið en of snemmt er að meta það til fulls segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskólans. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Segist blaðið hafa Lesa meira

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Fréttir
10.02.2021

Háskóli Íslands hefur til skoðunar að kaupa Bændahöllina þar sem Hótel Saga er til húsa. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að horft sé til þess að flytja menntasvið skólans í húsnæði Hótels Sögu. Það sé ódýrara en að byggja nýtt hús. Bændasamtökin eiga Bændahöllina. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af