fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

Grímsey

TÍMAVÉLIN: Grímsey fær vatn – „Á veturna frýs stundum í brunnunum.“

TÍMAVÉLIN: Grímsey fær vatn – „Á veturna frýs stundum í brunnunum.“

Fókus
03.07.2018

Fram að hausti ársins 1973 höfðu Grímseyingar þurft að sækja vatn sitt í brunna eða safna rigningarvatni. Margsinnis hafði verið svo þurrt í eynni að sækja þurfti vatnsbirgðir í land. Um sumarið þetta ár kom tíu manna hópur frá Dalvík til þess að leggja vatnsveitu í eynni með áttatíu lesta geymi. Vatnið kom úr borholum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af