fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Gjaldþrot

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Sorgarsögu fyrirhugaðs álvers í Helguvík endanlega lokið

Fréttir
14.03.2024

Segja má að áætlunum um að reisa álver á vegum Norðuráls í Helguvík hafi endanlega lokið með formlegum hætti með tilkynningu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í gær um að gjaldþrotaskiptum á félaginu Norðurál Helguvík ehf. sé lokið. Fyrsta skóflustungan að álverinu var tekin sumarið 2008 og voru miklar vonir bundnar við það á Suðurnesjum Lesa meira

Streymisveitu fyrirtæki í þrot eftir að stjórnarformaður var ákærður fyrir fjárdrátt

Streymisveitu fyrirtæki í þrot eftir að stjórnarformaður var ákærður fyrir fjárdrátt

Fréttir
11.12.2023

Fyrirtækið Streaming Media, sem sérhæfði sig í að selja og þjónusta búnað og kerfi fyrir til að streyma myndböndum og hljóði hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Stjórnarformaðurinn hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Að því sem DV kemst næst var Streaming Media stofnað árið 2013 og var til húsa að Dalvegi 16B í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu þess var fyrirtækið tengt rafbúnaðarþjónustunni Feris sem var Lesa meira

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Þriggja milljarða gjaldþrot hótels í Kópavogi

Fréttir
12.10.2023

Norskt félag sem kom á fóti hóteli í Kópavogi skilur eftir sig kröfur upp á tæpa þrjá milljarða króna. Ráðgjafi sem kom að samningum segir að líklega hafi covid faraldurinn spilað stóra rullu í að svo fór sem fór. Félagið Tribe Iceland var úrskurðað gjaldþrota í september árið 2020 og skiptum lauk þann 8. september síðastliðinn. Rúmar 8 Lesa meira

Slysavarnadeild gjaldþrota vegna skráningarklúðurs

Slysavarnadeild gjaldþrota vegna skráningarklúðurs

Fréttir
18.09.2023

Slysavarnadeildin Ársól á Reyðarfirði hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sú að ekki voru skráðir raunverulegir eigendur að baki félaginu. Deildin er hluti af, en samt aðskilin frá, björgunarsveitinni Ársól. Illa hefur gengið að manna starf slysavarnardeildarinnar á undanförnum árum og því hefur starfsemin legið niðri. Ekki var samt ásetningur björgunarsveitarinnar að leggja deildina niður heldur Lesa meira

Dæmdur fjárglæfra- og ofbeldismaður úrskurðaður gjaldþrota

Dæmdur fjárglæfra- og ofbeldismaður úrskurðaður gjaldþrota

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu sem birt er í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að gjalþrotaskiptum á búi Armando Luis Rodriguez sé lokið. Lýstar kröfur í búið voru 148.014.891 króna en engar greiðslur fengust úr búinu upp í kröfur eða áfallna vexti og kostnað eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta. Armando Luis Rodriguez hefur hlotið ýmsa refsidóma undanfarin ár fyrir m.a. Lesa meira

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Telur að kaup Elon Musk á Twitter geti endað með gjaldþroti

Pressan
21.11.2022

Elon Musk keypti samfélagsmiðilinn Twitter fyrir skömmu fyrir 44 milljarða dollara og hefur gripið til margvíslegra aðgerða hjá fyrirtækinu í kjölfarið. Þær mælast misjafnlega fyrir meðal notenda, auglýsenda og starfsfólks fyrirtækisins. Musk hefur sjálfur sagt að ekki sé útilokað að Twitter verði gjaldþrota og undir það tekur sérfræðingur. Musk boðaði ýmsar breytingar hjá Twitter þegar hann keypti fyrirtækið og margar þeirra hafa Lesa meira

Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum

Tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota á næstu mánuðum

Pressan
07.09.2020

Allt að tveir þriðju allra veitingastaða í New York gætu orðið gjaldþrota fyrir árslok ef þeir fá enga opinbera aðstoð. Veitingastaðir borgarinnar hafa átt á brattann að sækja vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem neyddi þá til að loka í mars. Í síðustu viku birtu samtök veitingastaða í New York niðurstöður nýrrar könnunar sem var gerð meðal rúmlega 1.000 veitingamanna um allt ríkið. Lesa meira

Lögreglurannsókn vegna gjaldþrots Farvel – Segir Ferðamálastofu hafa sýnt linkind

Lögreglurannsókn vegna gjaldþrots Farvel – Segir Ferðamálastofu hafa sýnt linkind

Fréttir
13.08.2020

Lögreglan rannsakar nú ásakanir um að saknæmt athæfi hafi átt sér stað hjá ferðaskrifstofunni Farvel. Tugir Íslendinga sátu uppi með mikið tap við gjaldþrot ferðaskrifstofunnar vegna ferða sem þeir höfðu greitt inn á en voru aldrei farnar. Dæmi er um fjölskyldu sem tapaði um þremur milljónum vegna þessa. Ferðamálastofa er sökuð um linkind í garð fyrirtækisins og Lesa meira

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Fréttir
07.08.2020

Capacent, sem veitti Þingvallanefnd umdeilda þjónustu við ráðningu þjóðgarðsvarðar 2017, féllst á að endurgreiða nefndinni helminginn af 1,5 milljóna reikningi. En áður en endurgreiðsla barst fór fyrirtækið á hausinn. Hefur Þingvallanefnd gert kröfu í þrotabúið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gjaldið var ein og hálf milljón fyrir veitta þjónustu sem flestir vita að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af