fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Gæludýr

Þessi rotta er það krúttlegasta sem þú sérð í dag

Þessi rotta er það krúttlegasta sem þú sérð í dag

Fókus
06.02.2019

Í hugum margra eru rottur það ógeðslegasta sem til er, en Lávarður Duncan gæti sko breytt þeirri skoðun þinni. Duncan er á Instagram með rúmlega 50 milljón fylgjendur og það er auðvelt að skilja hvers vegna. Duncan býr í Bretlandi hjá eiganda sínum, sem kemur fram við hann eins og konungborinn sé. https://www.instagram.com/p/BpjiDMTBpm3/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again Matarveislur, göngur Lesa meira

Friðrika braut lærlegg og þurfti í aðgerð – Netverjar brugðust skjótt við beiðni um fjárhagsaðstoð

Friðrika braut lærlegg og þurfti í aðgerð – Netverjar brugðust skjótt við beiðni um fjárhagsaðstoð

Fókus
08.01.2019

Brynhildur Karlsdóttir, sem er 24 ára, er eigandi kisunnar Friðriku. Á mánudagsmorgun biðlaði Brynhildur til vina sinna á Facebook um aðstoð vegna aðgerðar sem Friðrika þurfti í, eftir slys sem hún lenti í þar sem hún brotnaði á lærlegg. „Ég er í miklum vandræðum og langar að höfða til góðmennsku ykkar, vitandi það að þið Lesa meira

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Eyjan
08.01.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir margar rannsóknir sýna fram á góð áhrif af umgengni manna við dýr. Í pistli sínum á Vísi segir hún rannsóknir sýna að umgengni við dýr auki tilfinningalega og líkamlega vellíðan. Dýrin séu eigendum sínum eins og einn af fjölskyldunni, og því sé það mikill harmur fyrir gæludýraeigendur sem flytja Lesa meira

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr

Fókus
11.12.2018

Samkvæmt nýrri könnun MMR á gæludýrahaldi landsmanna er gæludýrahald algengara hjá körlum (43%) heldur en konum (38%). Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 22. október 2018 og var heildarfjöldi svarenda 964 einstaklingar, 18 ára og eldri. Tæplega fjórðungur landsmanna (24%) sagði einn eða fleiri hunda að finna á heimili sínu, 16% kváðu ketti til staðar og 7% Lesa meira

GÆLUDÝR: Fáránlega lappalangur köttur í sokkabuxum – Sérkennilegt áhugamál hjá sænsku pari

GÆLUDÝR: Fáránlega lappalangur köttur í sokkabuxum – Sérkennilegt áhugamál hjá sænsku pari

Fókus
03.05.2018

Sumir hanga í símanum sínum og láta sér leiðast. Aðrir klæða kettina sína í sokkabuxur og smella svo í gríð og erg. Á Tubmlr blogginu ‘Meowfit’  má skoða fullt af frábærum myndum af kettinum Gucci í allskonar sokkabuxum og allskonar stellingum. Eirðarleysingjarnir sem standa að blogginu eru svíarnir Katja Wulff og Dan Sörensen en fötin Lesa meira

Hvað kostar að láta gelda læðu?: Munar allt að 10.000 kr á milli dýralækna

Hvað kostar að láta gelda læðu?: Munar allt að 10.000 kr á milli dýralækna

Fókus
24.04.2018

Nú nálgast sá tími sem margir gæludýraeigendur fara með kettlingana sína og láta bæði ormahreinsa, örmerkja, bólusetja og gelda. Fókus setti upp dæmi og hringdi nokkur símtöl þar sem við könnuðum hvað það kostar að láta framkvæma þetta á fimm mánaða læðu sem er meðal stór. Meðal verðið fyrir þetta allt saman er í kringum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af