fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Forsetakosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
Fyrir 1 klukkutíma

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Björn Jón skrifar: Forseti á að vera lífsreyndur 

Björn Jón skrifar: Forseti á að vera lífsreyndur 

EyjanFastir pennar
28.01.2024

Á gullaldarskeiði rómverska lýðveldisins voru gerðar ríkar kröfur um hæfni æðstu embættismanna og til að tryggja að reynslumiklir menn veldust til starfa var áskilið að þeir hefðu náð allnokkrum aldri. Kvestorar gátu menn orðið þrítugir, alþýðuforingjar 33 ára, edílar 36 ára, pretorar 39 ára, ræðismenn 42 ára og censorar 45 ára. Ræðismenn fóru með æðsta Lesa meira

SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020

SMS varpa ljósi á vilja Repúblikana eftir kosningaósigurinn 2020

Eyjan
14.12.2022

Skömmu áður en Joe Biden tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar á síðasta hvatti að minnsta kosti einn þingmaður Repúblikana þáverandi forseta, Donald Trump, til að setja herlög til að tryggja að Trump gæti setið áfram í Hvíta húsinu. Þetta átti að vera mótleikur Trump og stuðningsfólks hans við því umfangsmikla kosningasvindli sem Trump hefur haldið fram að hafi átt sér stað í forsetakosningunum. Lesa meira

Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum

Trump sagður hafa hótað að yfirgefa ekki Hvíta húsið eftir tapið í kosningunum

Eyjan
17.09.2022

Á fyrstu dögunum eftir forsetakosningarnar í nóvember 2020 sagði Donald Trump, þáverandi forseti, aðstoðarmanni sínum að hann „myndi ekki fara“ úr Hvíta húsinu. Þetta kemur fram í nýrri bók, Confidence Man: The Making of Donald Trump and the Breaking of America eftir Maggie Haberman sem starfar sem stjórnmálaskýrandi hjá CNN og er blaðamaður hjá New York Times. Bókin er um forsetatíð Trump og þá ringulreið sem ríkti eftir ósigur hans í forsetakosningunum. „Við förum aldrei. Hvernig getur þú farið þegar Lesa meira

Trump í Washington í gær – Endurtók lygar sínar um forsetakosningarnar

Trump í Washington í gær – Endurtók lygar sínar um forsetakosningarnar

Eyjan
27.07.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, flutti ræðu á ráðstefnu hugveitunnar America First Policy Institute í Washington D.C. í gær. Þetta var í fyrsta sinn, síðan hann lét af embætti forseta, sem hann kom til höfuðborgarinnar. Í ræðu sinni gaf Trump í skyn að hann hyggist bjóða sig fram til forseta 2024. Eins og svo oft áður ræddi hann um forsetakosningarnar 2020, sem hann tapaði fyrir Joe Biden, og Lesa meira

ESB segir að Níkargva sé orðið lýðveldi óttans

ESB segir að Níkargva sé orðið lýðveldi óttans

Eyjan
09.11.2021

Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, segir að kjósendur í Níkargva hafi verið sviptir frelsi og að kúgun yfirvalda gagnvart þeim sé ekki á undanhaldi. Hann lét þessi orð falla í gær í kjölfar kosninga í Níkargva um helgina en þar sigraði Daniel Ortega og hefur fljótlega fjórða kjörtímabil sitt sem forseti. Borrell sagði að kosningarnar hefðu ekki farið fram á sanngjarnan hátt og nú væri Lesa meira

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

Pressan
01.11.2021

Frá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Grisham segist „lafhrædd“ við framboð Donald Trump 2024

Pressan
10.10.2021

Stephanie Grisham, fyrrum fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, starfaði fyrir Donald Trump og eiginkonu hans, Melinda, í fimm ár. Hún segist nú „lafhrædd“ um að í kjölfar forsetakosninganna 2024 taki við fjögur ár með Trump í Hvíta húsinu. „Ég er lafhrædd við að hann bjóði sig fram til forseta 2024. Ég tel Trump ekki hæfan í þetta starf,“ sagði hún í „Good Morning America“ á mánudaginn þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af