fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Flateyjargátan

Flateyjargátan tilnefnd fyrir besta handritið

Flateyjargátan tilnefnd fyrir besta handritið

Fókus
20.12.2018

Margrét Örnólfsdóttir hefur verið tilnefnd til Nordisk Film- og TV Fond-verðlaunanna á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í ár, fyrir besta handritið í flokki sjónvarpsþáttaraða á Norðurlöndum fyrir handritið að Flateyjargátunni. Margrét hefur undanfarin ár skrifað handritin að mörgum af vinsælustu sjónvarpsþáttum landsins. Þetta er þriðja árið í röð sem Nordisk Film og TV Fond veita Lesa meira

Flateyjargátan – Margslungnir og áhrifamiklir spennuþættir byggðir á skáldsögu Viktors Arnars Ingólfssonar

Flateyjargátan – Margslungnir og áhrifamiklir spennuþættir byggðir á skáldsögu Viktors Arnars Ingólfssonar

Fókus
12.11.2018

Flateyjargátan er ný, íslensk spennuþáttarröð í fjórum hlutum sem frumsýnd verður á RÚV sunnudaginn 18. nóvember. Árið 1971 snýr Jóhanna aftur til Íslands, eftir 10 ára dvöl í París, til að jarða föður sinn sem helgað hafði líf sitt rannsóknum á hinni óleystu Flateyjargátu. Gátan er rituð í Flateyjarbók og í 600 ár hefur engum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð