fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Fjöldamorð

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“

Tommy sagðist vera hatrið holdi klætt – „Ég veit ekki hvað ást er“

Pressan
01.12.2023

Árið 1992 var 19 ára kona á leið fótgangandi í heimsókn til vinkonu sinnar í Charleston í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Á vegi hennar varð þá maður sem hélt á heimagerðu skilti þar sem hann bauð vinnu sína í skiptum fyrir mat. Maðurinn bar sig illla og sýndi ungu konunni myndir af konu sinni og börnum. Lesa meira

Tvíburabróðir Larry segir hann vera illmenni – Talinn hafa myrt tugi kvenna og stúlkna en aldrei verið dæmdur eða ákærður fyrir morð

Tvíburabróðir Larry segir hann vera illmenni – Talinn hafa myrt tugi kvenna og stúlkna en aldrei verið dæmdur eða ákærður fyrir morð

Pressan
09.11.2023

Árið 1994 viðurkenndi Larry Hall að hafa myrt tugi kvenna og stúlkna í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Hann dró játninguna hins vegar strax til baka. Larry var aldrei dæmdur eða ákærður fyrir morð. Hann var árið 1993 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að ræna 15 ára stúlku sem var á endanum Lesa meira

Dóttir fjöldamorðingja gerðist rannsóknarfulltrúi í máli föður síns

Dóttir fjöldamorðingja gerðist rannsóknarfulltrúi í máli föður síns

Pressan
26.08.2023

Þótt fjöldamorðinginn Dennis Rader, sem kallaði sig „The BTK-killer“, hafi hlotið tíu lífstíðardóma í Bandaríkjunum árið 2005 fyrir alls 10 morð á árunum 1974-1991 er hann enn til rannsóknar vegna fleiri morða. Meðal rannsóknarfulltrúa sem koma að rannsókninni er dóttir fjöldamorðingjans, Kerri Rawson, en hún þiggur ekki laun fyrir sinn þátt í rannsókninni. NBC greinir Lesa meira

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Fréttir
05.12.2022

Þann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira

18 skotnir til bana í Mexíkó

18 skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
06.10.2022

Að minnsta kosti 18 voru skotnir til bana í San Miguel Totolapan í Mexíkó í gær. Vopnaðir menn réðust inn í ráðhúsið og skutu á fólk. Meðal hinna látnu er borgarstjórinn Conrado Mendoza Almeda. BBC skýrir frá þessu. Glæpagengið Los Tequileros er talið hafa staðið á bak við árásina. Auk borgarstjórans féllu borgarstarfsmenn og lögreglumenn. Faðir Conrado Mendoza Almedas, Juan Menoza Acosta fyrrum borgarstjóri, var skotinn til bana á heimili sínu skömmu Lesa meira

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Kanadíski fjöldamorðinginn lést eftir handtöku – Óhugnanleg fortíð hans afhjúpuð

Fréttir
08.09.2022

Lögreglan í Saskatchewan í Kanada staðfesti í nótt að íslenskum tíma að hún hefði handtekið Myles Sanderson sem hafði verið leitað síðan á sunnudaginn eftir að hann og bróðir hans, Damien, stungu 10 manns til bana. Myles var fluttur á sjúkrahús eftir handtökuna. Hann lést skömmu eftir komuna þangað. Er hann sagður hafa látist af Lesa meira

Unglingar handteknir – Hugðust minnast fjöldamorðsins í Columbine með skotárás

Unglingar handteknir – Hugðust minnast fjöldamorðsins í Columbine með skotárás

Pressan
27.09.2021

Skömmu eftir hádegisverðarhlé í Columbine High School í Colorado í Bandaríkjunum þann 20. apríl 1999 gengu Eric Harris og Dylan Klebod inn í skólann, þar sem þeir voru nemendur, og skutu 12 nemendur og kennara til bana og særðu 24 til viðbótar. Því næst fyrirfóru þeir sér en þá hafði hryllingurinn staðið yfir i 50 mínútur. Klukkustund áður höfðu þetta bara verið venjulegir unglingar en samt ekki. Þeir Lesa meira

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla

Pressan
20.09.2021

Sex voru skotnir til bana í skotárás í háskóla í Perm í Rússlandi í morgun. Að auki særðist fjöldi fólks. Nemendur og kennarar eru nú læstir inni í kennslustofum að sögn rússneskra fjölmiðla. Árásarmaðurinn, sem er nemandi við skólann, er  særður og hefur verið handtekinn. Á rússneskum samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd af fólki sem hoppaði Lesa meira

10 skotnir til bana í Colorado

10 skotnir til bana í Colorado

Pressan
23.03.2021

Tíu manns voru skotnir til bana í og við stórverslun King Soopers í Boulder í Colorado um miðjan dag í gær að staðartíma. Meðal hinna látnu er lögreglumaður sem kom fyrstur á vettvang eftir að tilkynnt var um skothríðina. Meintur skotmaður er í haldi lögreglunnar en hann er særður. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla bárust fyrstu tilkynningar um skothríð klukkan 14.30 að Lesa meira

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Liðsmenn Boko Haram myrtu að minnsta kosti 110 manns á laugardaginn

Pressan
30.11.2020

Liðsmenn Boko Haram, sem eru hryðjuverkasamtök öfgasinnaðra múslima, myrtu að minnsta kosti 110 manns í bænum Koshobe í Nígeríu á laugardaginn. Edward Kallon, yfirmaður mannúðarstarfs SÞ á svæðinu, segir að 110 manns hafi verið myrtir á hrottalegan hátt og fjöldi annarra hafi særst. Voðaverkin áttu sér stað á laugardagsmorguninn. Fórnarlömbin voru landbúnaðarstarfsmenn, margir frá norðvesturhluta landsins en höfðu komið til Koshobe, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð