fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019

Fiskveiðar

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Fréttir
29.11.2018

Samhliða því að hitastig sjávar hækkar og sjórinn súrnar í Norður-Atlantshafi verður þorskstofninn á hafsvæðinu fyrir miklu áhrifum. Hrygningarsvæði þorsksins mun færast norður fyrir heimskautabaug og færri seiði munu þroskast. Þetta er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar á áhrifum loftslagsbreytinga á líf þorsksins í Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Science Advanced. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Umhverfisvæna skipið legið við bryggju í tíu mánuði

Umhverfisvæna skipið legið við bryggju í tíu mánuði

Fréttir
07.10.2018

Eigandi Storms Seafood hefur ákveðið að hætta í útgerð og sett nýsmíðað skip sitt á sölu. Skipið vakti töluverða athygli þegar það kom til lands fyrir tæpu ári en það var þá fyrsta hálfrafknúna fiskiskipið. Það hefur hins vegar legið við bryggju síðan þá og aldrei verið notað til veiða. Eigandinn segir persónulegar ástæður og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af