fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ferðir

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Fréttir
10.01.2019

Fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku hafa neyðst til að breyta og aflýsa ferðum í vetur vegna snjóleysis, einkum sunnan- og vestanlands. Ferðafélag Íslands hefur til dæmis aflýst fyrirhugaðri miðnæturferð upp á Snæfellsjökul um næstu helgi en 30 manns höfðu bókað sig í ferðina. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, Lesa meira

Gleymdu London, París og New York: Þetta eru mun ódýrari valkostir

Gleymdu London, París og New York: Þetta eru mun ódýrari valkostir

FókusKynning
28.01.2018

Ár eftir ár tróna borgir á borð við London, París og New York á toppnum yfir vinsælustu ferðamannastaðina. Það er að sjálfsögðu ekki að undra enda standa þessar borgir ávallt fyrir sínu. En jafnvel þó að aðeins sé skroppið í helgarferð til einhverra af þessum borgum þá er buddan ansi fljót að tæmast. Því er Lesa meira

Þetta er besta hótel í heimi: Og það góða er að það er býsna ódýrt

Þetta er besta hótel í heimi: Og það góða er að það er býsna ódýrt

FókusKynning
23.01.2018

Hvað kemur upp í hugann þegar rætt er um besta hótel í heimi? Líklega er hár verðmiði eitt það fyrsta. En besta hótel í heimi, samkvæmt TripAdvisor, er lítið hótel í Kambódíu þar sem nóttin kostar um ellefu þúsund krónur. Hótelið varð hlutskarpast í árlegu vali TripAdvisor, Travellers’ Choice Awards, en niðurstaðan er byggð á Lesa meira

5 staðir sem þú ættir alls ekki að heimsækja árið 2018

5 staðir sem þú ættir alls ekki að heimsækja árið 2018

FókusKynning
10.01.2018

Í byrjun hvers árs þykir vinsælt og jafnvel sniðugt að taka saman allskonar lista, til dæmis yfir heitustu áfangastaðina. Ferðavefurinn Fodors tók hins vegar á dögunum saman lista yfir þá staði sem fólk ætti helst ekki að heimsækja á þessu ári. Á listanum kennir ýmissa grasa og eru ástæðurnar jafn misjafnar og þær eru margar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af