fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018

Ferðalög

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Fór í draumaferðina til Mexíkó – Endaði í dái og missti nær allt hárið

Pressan
Fyrir 6 dögum

Í ágúst 2013 fór Leanna Maguire, 37 ára, í draumaferðina sína til Temptation Cancun Resort í Mexíkó. Eftir aðeins þrjá daga á þessum draumastað byrjaði hún að kasta upp og leið mjög illa. Restinni af fríinu eyddi hún í bælinu þar sem heilsa hennar var skelfileg. Þegar hún kom heim til Englands var hún lögð Lesa meira

Þetta eru hættulegustu flugfélög heims

Þetta eru hættulegustu flugfélög heims

Pressan
Fyrir 1 viku

Þjáist þú af flughræðslu? Þá er óþarfi að auka á óttann með því að fljúga með flugfélögum sem ekki þykja uppfylla allar þær ströngu kröfur sem eru gerðar til flugfélaga. ESB hefur uppfært lista sinn, „svarta listann“ yfir flugfélög sem eru talin óörugg. Það er þó ákveðin huggun að ef þú flýgur aðeins innan Evrópu Lesa meira

Áhrifavaldurinn Amanda var ekkert nema lygi: Þáði endalaus fríðindi af grunlausum fyrirtækjaeigendum og ferðaðist um heiminn

Áhrifavaldurinn Amanda var ekkert nema lygi: Þáði endalaus fríðindi af grunlausum fyrirtækjaeigendum og ferðaðist um heiminn

Fókus
28.06.2018

„Bali er búin að vera ógleymanleg upplifun. Þetta er áfangastaður sem þú verður að sjá áður en þú deyrð.“ Þetta skrifar Amanda Smith við Instagram mynd af sjálfri sér þar sem hún liggur makindalega í hengirúmi við frjósaman frumskóg. Nokkrum vikum áður hafði hún ferðast Nýja Sjáland og þar tók hún að sjálfssögðu stórkostlegar myndir Lesa meira

Íslendingar í þriðja sæti yfir fúlustu ferðamenn í heimi

Íslendingar í þriðja sæti yfir fúlustu ferðamenn í heimi

Fókus
27.06.2018

Íslendingar eru alveg einstaklega nískir á stjörnugjöf ef marka má nýja alþjóðlega rannsókn sem gerð var af RewardExpert en þar var m.a. kannað hversu ánægðir ferðamenn eru með upplifanir sínar af gistingu og þjónustu. RewardExpert greindi gögn frá um 3,5 milljónum gesta sem gistu á 13.000 hótelum í 70 löndum og 83 borgum. Niðurstaðan sýnir Lesa meira

UPPLIFUN: Færðu aldrei nóg af bjór? Hvað með að fara bara alla leið, baða sig upp úr honum og bjóða krökkunum með?

UPPLIFUN: Færðu aldrei nóg af bjór? Hvað með að fara bara alla leið, baða sig upp úr honum og bjóða krökkunum með?

Fókus
06.06.2018

Það hafa skrambi margir lítrar af bjór runnið ofan í maga landsmanna frá því að Fræbblarnir sungu lagi um bjór hér um árið, fjári frústreraðir yfir því að fá ekki að bergja á þessum eðal drykk. Ekki nóg með að nú megi kaupa allskonar gerðir af bjór í Vínbúðinni, íslendingar séu sjálfir farnir að framleiða Lesa meira

FERÐALÖG, SKOTLAND – Dagsferð í Hogwarts kastalann: Harry Potter aðdáandinn nær hápunktinum í einum flottasta kastala heims

FERÐALÖG, SKOTLAND – Dagsferð í Hogwarts kastalann: Harry Potter aðdáandinn nær hápunktinum í einum flottasta kastala heims

Fókus
02.06.2018

Dóttir mín er gríðarlegur Harry Potter aðdáandi og því var ekki úr vegi fyrir okkur að skreppa í helgarferð til Edinborgar að loknu fermingarstressi, og feta í spor J.K Rowling sem er jú höfundur þessara merkilegu sagna. Við skoðuðum bæði kaffihúsið þar sem hún byrjaði á fyrstu bókinni og fórum svo í nokkrar búðir þar Lesa meira

FERÐALÖG: Lúxus er tekið mjög alvarlega hjá Singapore Airlines – Fullkomið farrými fyrir fólk sem þolir ekki fólk

FERÐALÖG: Lúxus er tekið mjög alvarlega hjá Singapore Airlines – Fullkomið farrými fyrir fólk sem þolir ekki fólk

Fókus
15.05.2018

Ef þú átt sand af seðlum, fólk fer sjúklega mikið í taugarnar á þér, og þú þolir ekkert nema rúmföt úr 3000 þráða egypskri bómull og lífrænan kavíar, þá er fyrsta farrýmið hjá Singapore Airlines örugglega eitthvað fyrir þig. Það er engum ofsögum sagt að þetta flugfélag gangi bókstaflega alla leið með lúxusinn enda Singapore Lesa meira

Ferðalög: 6 æsandi Instagram reikningar fyrir fagurkera og ferðasjúka

Ferðalög: 6 æsandi Instagram reikningar fyrir fagurkera og ferðasjúka

Fókus
18.04.2018

Ferðavefurinn Dohop.is birti á dögunum lista yfir sína eftirlætis „instagrammara“ en Instagram getur verið frábær innblástur fyrir ferðasjúka.  Dohopparar eru á því að ekkert sé meira hressandi en að fylgjast með ævintýrum „alvöru fólks“ og ekki skemmir það fyrir þegar þetta fólk er klárt að munda myndavélarnar sínar. Þá er einnig hægt að þiggja heilræði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Nylon-stjarna gengin út