fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Eurovision

Íris bendir landsmönnum á að vanda sig í kvöld – „Orð bera ábyrgð“

Íris bendir landsmönnum á að vanda sig í kvöld – „Orð bera ábyrgð“

Fókus
11.05.2023

Í kvöld stígur Diljá Pétursdóttir á svið fyrir Íslands hönd á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision. Diljá er sjöunda í röðinni með lagið Power, en alls flytja 16 lönd framlög sín í kvöld. Tíu þeirra munu komast áfram á úrslitakvöldið, laugardaginn 13. maí. „Í tilefni dagsins langar mig að skrifa nokkur orð. Í kvöld munu fulltrúar Íslands Lesa meira

„Loreen er örugglega að fara að jarða þetta“

„Loreen er örugglega að fara að jarða þetta“

Fókus
10.05.2023

Pálmi Ragnar Ásgeirsson lagahöfundur og upptökustjóri lagsins Power ásamt Dilja Pétursdóttur er gestur Einars Bárðar í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Einmitt.Pálmi er einn sá reyndasti í faginu og síðustu tíu ár hefur hann átt þátt í mörgum vinsælustu lögum landsins. Hann og Diljá hafa unnið saman síðustu fjögur ár en Pálmi er þekktur fyrir farsælt Lesa meira

„Það stefndi í nýja og djúsí reglu í drykkjuleikinn á laugardaginn: Kjarnorkugullglimmerkameltá = sopi“

„Það stefndi í nýja og djúsí reglu í drykkjuleikinn á laugardaginn: Kjarnorkugullglimmerkameltá = sopi“

Fókus
10.05.2023

Eins og alþjóð veit er Eurovision í gangi, fyrra undanúrslitakvöldið fór fram í gær og það seinna er á fimmtudag þar sem Diljá Pétursdóttir keppir fyrir hönd Íslands með lagið Power. Úrslitakvöldið er svo laugardaginn 13. Maí. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, fer yfir kvöldið á Facebook og er bæði sáttur með löndin 10 Lesa meira

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram í kvöld

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram í kvöld

Fókus
09.05.2023

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í kvöld í  Liverpool í Bretlandi. Fimmtán lönd tóku þátt og komust tíu þeirra áfram. Ísland keppir á seinna undanúrslitakvöldinu þar sem sextán lönd keppast um að komast áfram í úrslit og tíu verða valin. Sjá einnig: Þetta eru löndin sem keppa í fyrri undanúrslitum í kvöld Lögin fimmtán í Lesa meira

Hættu við breytingar á ögurstundu – Gísli Marteinn útskýrir hvers vegna

Hættu við breytingar á ögurstundu – Gísli Marteinn útskýrir hvers vegna

Fókus
08.05.2023

Samband evrópska sjónvarpsstöðva (EBU) hafði boðað breytingar á fyrirkomulaginu þegar tilkynnt er í undanúrslitunum hvaða lönd hafa komist áfram. Stóð til að flytjendur myndu allir standa upp á sviðinu þegar úrslitin yrðu tilkynnt. Þessar breytingar voru svo dregnar til baka. Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður, er sem stendur staddur í Liverpool þar sem Eurovision-söngvakeppnin fer fram, Lesa meira

Diljá og föruneyti farin til Liverpool

Diljá og föruneyti farin til Liverpool

Fókus
01.05.2023

Diljá Pétursdóttir og föruneyti lögðu af stað til Liverpool í Bretlandi klukkan fjögur í nótt. Hópurinn tók vel á móti Diljá þegar hún mætti á RÚV í Efstaleiti. Rauður dregill mætti henni, eld­gleyp­ar sýndu list­ir sín­ar og Lúðrasveit Þor­láks­hafn­ar spilaði.   View this post on Instagram   A post shared by RÚV (@ruvgram) Hópurinn fór Lesa meira

Veðbankar: Diljá kemst ekki upp úr riðlinum

Veðbankar: Diljá kemst ekki upp úr riðlinum

Fókus
04.04.2023

Svo gæti farið að Diljá Pétursdóttir sitji eftir í riðlinum á undanúrslitakvöldi Eurovision í Liverpool þann 11. maí næstkomandi. Sú verður að minnsta kosti raunin ef marka má samantekt Eurovisionworld.com á veðbönkum. Diljá keppir á seinna undanúrslitakvöldinu og eru margir á því að lag hennar, Power, sé nógu gott til að komast að minnsta kosti áfram á úrslitakvöldið. Ef marka má veðbanka Lesa meira

Þetta eru framlögin sem Ísland mun keppa við

Þetta eru framlögin sem Ísland mun keppa við

Fókus
13.02.2023

Það var gríðarlega annasöm helgi hjá Eurovisionaðdáendum nú um helgina, en hvorki meira né minna en sjö lönd völdu framlag sitt fyrir lokakeppnina í Liverpool með úrslitakvöldi í viðkomandi heimalandi:  Ítalía, Króatía, Lettland, Eistland, Danmörk og Rúmenía. Auk þess tilkynnti Slóvenía val sitt á flytjanda og lag, en undankeppni var ekki haldin í Slóveníu. Fjögur Lesa meira

Siggi Gunnars sló í gegn á NRK

Siggi Gunnars sló í gegn á NRK

Fókus
06.02.2023

Sigurður Þorri Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2, kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í beinni útsendingu Melodi Grand Prix á laugardagskvöld. Um var að ræða úrslitakvöld norsku undankeppni Eurovision og bar hin norsk/ítalska Alessandra Mele sigur af hólmi með lagið Queen of Kings. Siggi gerði sér lítið fyrir og tilkynnti stigin á óaðfinnanlegri norsku við mikinn fögnuð áhorfenda. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af