fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Eurovision

Ólga vegna tilkynningar um að Karíbahafið sé á leið í Eurovision – „Þetta er Eurovision, ekki Worldvision“

Ólga vegna tilkynningar um að Karíbahafið sé á leið í Eurovision – „Þetta er Eurovision, ekki Worldvision“

Fókus
03.01.2024

Ný auglýsing fyrir Eurovision sem birt var núna um áramótin hefur valdið þó nokkru höfuðklóri. Í henni segir að Karíbahafið sé á leiðinni í keppnina. „Karíbahafið er að koma til Eurovision söngvakeppninnar í Malmö 2024“ segir í stuttu myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum. „Fylgist með, við getum ekki beðið eftir að segja ykkur meira“ segir svo í færslunni með myndbandinu. Lesa meira

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Hernaði hampað í ísraelsku undankeppni Eurovison – Einn keppandi dó á vígvellinum

Fókus
29.12.2023

Aukinn þrýstingur er á stjórnendur evrópskra sjónvarpsstöðva að krefjast brottvísunar Ísraela úr Eurovision söngvakeppninni. Hernaði er hampað í undankeppninni í Ísrael og sumir keppendur flytja lög sín í herklæðum. Einn keppandi dó í innrásinni á Gasa. Hernaðarandi yfir undankeppninni Undankeppnin er hafin fyrir Eurovision í Ísrael. Samanlagt verða þetta tíu þættir. Á meðal keppenda var hinn 26 ára gamli Shaul Gringlick, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vond og lítið uppbyggileg jólakveðja frá Ísrael

Eyjan
26.12.2023

Frá 17. til 21. desember framkvæmdi Prósent netkönnun, þar sem rúmlega 1.100 manns brugðust við og svöruðu. Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir könnunarhópinn voru, þessar:  Hversu sammála eða ósammála ertu því, að útiloka eigi Ísrael frá þátttöku í Eurovision í ár? Hversu sammála eða ósammála ertu því, að Ísland eigi að draga sig úr Eurovision Lesa meira

Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision – Keppni sjónvarpsstöðva en ekki ríkisstjórna

Ísraelar fá að taka þátt í Eurovision – Keppni sjónvarpsstöðva en ekki ríkisstjórna

Fókus
21.12.2023

Skipuleggjendur evrópsku söngvakeppninnar Eurovision, EBU, hafa tilkynnt að Ísrael muni fá að taka þátt í keppninni í vetur þrátt fyrir innrásina á Gasa. Þetta sé keppni sjónvarpsstöðva, ekki ríkisstjórna. „Eurovision söngvakeppnin er keppni ríkissjónvarpsstöðva um alla Evrópu og Miðausturlanda,“ sagði talsmaður keppninnar við bresku sjónvarpsstöðina ITV. „Þetta er keppni fyrir sjónvarpsstöðvar, ekki ríkisstjórnir, og ísraelska ríkissjónvarpið hefur tekið þátt í keppninni Lesa meira

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu

Fréttir
17.12.2023

Eurovision sigurvegarinn Susana Jamaladinova, betur þekkt sem Jamala, er komin á lista Rússa yfir eftirlýsta glæpamenn. Er hún sökuð um að gera lítið úr mætti rússneska hersins. Tass og fleiri rússneskir ríkismiðlar greina frá þessu. Jamala, sem er fertug að aldri, er Tatari frá Krímskaga og Úkraínumaður. En Rússar hernumdu svæðið árið 2014 og þykjast Lesa meira

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Fréttir
13.12.2023

Mörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ísrael er ekki í Evrópu

Eyjan
12.12.2023

Ísrael liggur í Vestur Asíu, við botn Miðjarðarhafs, og eru nágrannaríkin Egyptaland, Jórdanía, Sýrland og Líbanon. Ísrael er þannig auðvitað ekki hluti af Evrópu, eða í Evrópu, heldur hinu megin við Miðjarðarhaf, sem aðskilur Vestur Asíu og Norður Afríku frá, einmitt, Evrópu. Það vekur því nokkra undrun, að Ísrael er haft með í margvíslegum viðburðum, Lesa meira

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram seinna undanúrslitakvöldið

Þetta eru löndin 10 sem komust áfram seinna undanúrslitakvöldið

Fókus
11.05.2023

Seinna undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í kvöld í  Liverpool í Bretlandi. Sextán lönd tóku þátt og komust tíu þeirra áfram. Ísland var sjöunda á svið og komst ekki áfram. Lögin sextán í kvöld voru Danmörk, Armenía, Rúmenía, Eistland, Belgía, Kýpur, Ísland, Grikkland, Pólland, Slóvenía, Georgía, San Marínó, Austurríki, Litháen og Ástralía. Lögin komust áfram í Lesa meira

Draumur Bjarka orðinn að veruleika – Komst loksins á Eurovision eftir að hafa verið svikinn um miða í fyrra

Draumur Bjarka orðinn að veruleika – Komst loksins á Eurovision eftir að hafa verið svikinn um miða í fyrra

Fókus
11.05.2023

Bjarki Guðnason og Sigurður Sólmundarson eru á meðal fjölmargra Íslendinga sem eru nú staddir í borginni Liverpool í Bretlandi gagngert til að fylgjast með Eurovision keppninni. Margir fara á Eurovision árlega, eins og fjölmargir meðlimir FÁSES (Félag áhugafólks um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva), aðrir eru að mæta í fyrsta sinn. Og það á við um Bjarka, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af