fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019

Eurovision

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari

Stórskotalið í eftirpartíi hjá Friðriki Ómari

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson tryllti gesti í Háskólabíói og heima í stofu í gærkvöldi á seinni undankeppni Söngvakeppninnar með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Friðrik söng sig alla leið í úrslitin 2. mars, og er því einu skrefi nær því að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Eins og sást Lesa meira

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“

Friðrik Ómar og Tara í úrslit í Söngvakeppninni: Kristina fær „wild card“

Fókus
Í gær

Flytjendurnir Friðrik Ómar, með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? og Tara Mobee með Betri án þín, komust áfram í seinni undankeppni Söngvakeppninnar í kvöld, sem fram fór í Háskólabíói. Þetta þýðir að Friðrik Ómar og Tara keppa í úrslitunum í Laugardalshöll þann 2. mars ásamt Heru Björk og Hatara, og eru einu skrefi Lesa meira

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Áfram Latibær á djöflasýru“ – „Ég er farinn á kvíðalyf“

Fókus
Í gær

Nú hafa allir fimm flytjendur kvöldsins í seinni undankeppni Söngvakeppninnar flutt sín lög og sitja margir eflaust sveittir við að kjósa sitt uppáhalds. Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja um lögin á Twitter. Fyrst á svið voru Elli Grill, Skaði og Glymur. Atriðið fór vægast sagt ekki vel ofan í landsmenn. Egill líkti Lesa meira

Svona verður röðin á laugardag: Byrjað á stuði – Endað á kraftballöðu

Svona verður röðin á laugardag: Byrjað á stuði – Endað á kraftballöðu

Fókus
Fyrir 2 dögum

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói annað kvöld, laugardagskvöld. Fimm lög keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu, en síðasta laugardagskvöld komust flytjendurnir Hatari og Hera Björk áfram. Nú er búið að raða lögunum niður fyrir kvöldið á morgun, en það er stuðlagið Jeijó, keyrum alla leið með Ella Grill, Skaða og Glym sem Lesa meira

Nærmynd – Með landsliðið í Eurovision á bak við sig: Dugir það til að sigra hatrið?

Nærmynd – Með landsliðið í Eurovision á bak við sig: Dugir það til að sigra hatrið?

Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson stígur á sviðið í seinni undankeppni Söngvakeppninnar á laugardaginn kemur með lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Um er að ræða kraftmikla ballöðu byggða á eigin reynslu, en Friðrik Ómar samdi bæði lag og íslenskan texta. Friðrik Ómar svipti hulunni af bakraddasöngvurum sínum á Facebook seint í gærkvöldi. Birti hann Lesa meira

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Fókus
Fyrir 6 dögum

Blaðamaður Independent, Rob Holley, spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram. Rob Holley skrifar um Eurovision fyrir alþjóðlega fjölmiðillinn. Hann segir í færslu á Twitter að lag Hatara, ‚Hatrið mun sigra‘  sé uppáhalds lagið hans og telur það sigurstranglegt, vinni það Söngvakeppnina. „Ísland hefur leyst Noreg af hólmi sem uppáhaldið mitt til að vinna Lesa meira

Verstu lög Söngvakeppninnar

Verstu lög Söngvakeppninnar

Fókus
Fyrir 1 viku

Söngvakeppni Sjónvarpsins á sér sögu sem nær aftur til ársins 1986. Á hverju ári eru ótal lög send inn og misgóð. Ætla mætti að sía Ríkissjónvarpsins myndi forða þjóðinni frá að verða vitni að mesta harmleiknum. En stundum bilar sían og afleiðingin er þessi. Hér eru nokkur af verstu lögum sem tekið hafa þátt í keppninni. Nýyrði Lesa meira

Þrándur hvetur til sniðgöngu Eurovision með mögnuðu verki – Sjáðu myndina

Þrándur hvetur til sniðgöngu Eurovision með mögnuðu verki – Sjáðu myndina

Fókus
Fyrir 1 viku

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. Í viðtali við DV í janúar ræddi Þrándur um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af