fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Einar Bárðarson

Einar Bárðar leiðréttir misskilninginn – „Ég er ekki að gefa peninga”

Einar Bárðar leiðréttir misskilninginn – „Ég er ekki að gefa peninga”

Fókus
25.01.2023

Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs með meiru, segir í færslu á Facebook í dag að honum hafi borist nokkrar ábendingar í morgun um að hann sé að bjóðast til að gefa fólki peninga. „Þetta er ekki ég, en einhver hefur búið til „spegill” af mér greinilega og hann er að senda þetta,” segir Einar og segir Lesa meira

Yfirheyrslan: Einar Bárðarson – „Lagið „Ómissandi fólk“ er ráðlagður dagskammtur af auðmýkt fyrir besservissera eins og mig“

Yfirheyrslan: Einar Bárðarson – „Lagið „Ómissandi fólk“ er ráðlagður dagskammtur af auðmýkt fyrir besservissera eins og mig“

Fókus
04.08.2019

Athafnamaðurinn Einar Bárðarson hefur komið víða við og verið áberandi í opinberri umræðu og menningarlífi. Hann hefur stigið á svið í Söngkeppni framhaldsskólanna, stofnað útvarpsstöð, samið vinsæl dægurlög, haldið íþrótta- og menningarviðburði, vakið athygli á umhverfismálum og plokkað rusl víða af miklum móð, unnið í ferðaþjónustu, verið forstöðumaður Höfuðborgarstofu og samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar. Þá stýrir hann Lesa meira

Rútubílstjórar sakaðir um þrifaleti og plastmengun – „Þetta er náttúrulega helbert kjaftæði“

Rútubílstjórar sakaðir um þrifaleti og plastmengun – „Þetta er náttúrulega helbert kjaftæði“

Eyjan
04.06.2019

Helgi Björnsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, var á dögunum í Námaskarði við Mývatn að njóta náttúrunnar þegar honum blöskraði sóðaskapurinn af skóhlífanotkun ferðamanna sem komu með rútum frá Grayline. Sá hann að einhverjir hefðu skilið bláar plastskóhlífarnar eftir á víðavangi og undraðist að bílstjórar krefðust þess að ferðamenn klæddust þeim, enda þurrt og gott veður og Lesa meira

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

EyjanNeytendur
02.05.2019

Fjöldi fólks um allt land varði sunnudeginum 28. apríl í að plokka og hreinsa upp rusl í nærumhverfi sínu. Í Facebook-hópnum Plokk á Íslandi mátti fylgjast með gangi mála og sjá myndir af athafnasömum einstaklingum, sem plokkuðu af miklum krafti. Á meðal plokkara voru forsetahjónin, þingmenn og bæjarstjórar. Einar Bárðarson, einn skipuleggjenda dagsins hefur nú Lesa meira

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Fókus
05.02.2019

Fyrsta lag Einars Bárðarsonar í tíu ár er Okkar líf. Myndband af frumflutningi lagsins náðist á öryggismyndavélar, en lagið er samið að hluta sem kveðja og þakklæti til Sálarinnar. Fyrsta lag sem lagahöfundurinn Einar Bárðarson sendir frá sér í yfir í tíu ár verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins í vikunni. Lagið heitir Okkar líf og Lesa meira

Einar gefur út Myndir – „Ég á Skítamóral allt að þakka, án þeirra veit ég ekki hvernig líf mitt hefði þróast“

Einar gefur út Myndir – „Ég á Skítamóral allt að þakka, án þeirra veit ég ekki hvernig líf mitt hefði þróast“

Fókus
23.01.2019

Föstudaginn 8. febrúar kemur hljómplatan Myndir út, en þar er um að ræða upptökur af vinsælustu lögum Einars Bárðarsonar. Einar fagnaði 20 ára höfundarafmæli á síðasta ári og fóru upptökur fram allt síðasta ár undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Platan inniheldur meðal annars lögin Ég sé þig í flutningi Jóhönnu Guðrúnar, sem og hið goðsagnakennda Farin í flutningi Klöru Elíasdóttur. Þessar útgáfur hafa vakið mikla athygli Lesa meira

Jóhanna Guðrún syngur nýja útgáfu af Ég sé þig – Einar fagnar 20 ára ferli

Jóhanna Guðrún syngur nýja útgáfu af Ég sé þig – Einar fagnar 20 ára ferli

Fókus
30.10.2018

Í ár eru komin 20 ár síðan Einar Bárðarson steig fyrst fram sem lagahöfundur þegar lagið Farin með Skítamóral kom út. Lagið var fyrsta lagið sem Einar samdi og gaf út og urðu vinsældir þess slíkar að ekki var aftur snúið. Á 20 ára ferli liggja eftir hann rúmlega fimmtíu lög sem komu út í Lesa meira

Einar Bárðar með valkvíða – Leitar ráða á Facebook

Einar Bárðar með valkvíða – Leitar ráða á Facebook

Fókus
18.10.2018

Athafnamaðurinn Einar Bárðarson hefur komið víða við á löngum ferli, og ein hlið Einars er lagahöfundurinn. Þann 16. nóvember næstkomandi fagnar Einar tímamótum með 20 ára höfundar afmælistónleikum í Bæjarbíói. Um er að ræða sögustund og sing-along með smellum Einars. Einar hyggst syngja einhver af lögunum sjálfur, en segir að megnið af þeim verði flutt Lesa meira

Einar Bárðarson: Fékk ryk í augun yfir góðmennsku bensínafgreiðslumannsins Saif

Einar Bárðarson: Fékk ryk í augun yfir góðmennsku bensínafgreiðslumannsins Saif

Fréttir
21.05.2018

Einar Bárðarson, samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar brá sér í betri fötin í gær og fór með fjölskyldu sína í afmælisveislu. Á heimleiðinni var komin rigning og hávaðarok, þegar Einar áttaði sig á að bíllinn var að verða bensínlaus og hjónin höfðu bæði gleymt kortum sínum og veskjum heima. Nú voru góð ráð dýr: verða bensínlaus úti í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð