fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Ég á bara eitt líf

Óskar Vídalín valinn Mosfellingur ársins

Óskar Vídalín valinn Mosfellingur ársins

Fókus
10.01.2019

Óskar Vídalín hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2018. Hann hefur ásamt öflugum hópi stofnað Minningarsjóð Einars Darra og hrint að stað þjóðarátakinu „Ég á bara eitt líf.“ Óskar missti 18 ára gamlan son sinn Einar Darra í maí 2018 eftir neyslu lyfseðilsskyldra lyfja.   „Ég er ótrúlega þakklátur og tek á móti þessari viðurkenningu fyrir hönd okkar allra sem standa Lesa meira

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fókus
27.11.2018

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf og Bergið, móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, hafa fengið afhentar 8,2 milljónir króna sem söfnuðust á Takk degi Fossa markaða fimmtudaginn 22. nóvember. Upphæðin skiptist jafnt þannig að hvor um sig fær 4,1 milljón króna í styrk. Afrakstur Takk dagsins mun meðal annars tryggja forvarnafræðslu í öllum grunnskólum Lesa meira

Takkdagur Fossa styður við ungmenni í fíknivanda – Ágóði rennur til átaksins Ég á bara eitt líf

Takkdagur Fossa styður við ungmenni í fíknivanda – Ágóði rennur til átaksins Ég á bara eitt líf

Fókus
22.11.2018

„Það hefur verið afskaplega gefandi að festa Takk daginn í sessi sem árlegan viðburð og það er gaman að geta unnið að því í samstarfi við viðskiptavini okkar að styðja við brýn málefni í okkar samfélagi,“ segir Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða. Takk dagur Fossa markaða er haldinn í fjórða sinn í dag. Þá renna Lesa meira

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

„Ein pilla getur valdið sársauka í mörg ár – Ég vildi að ég hefði getað veitt vinum mínum hjálpina sem þeir þurftu, núna er það of seint“

Fókus
06.08.2018

Tónlistarmaðurinn Sigurður Sívertsen eða Siggó eins og hann er kallaður var að gefa út lag sem ber titilinn Ég á bara eitt líf. Lagið samdi hann í minningu tveggja vina sinna sem látist hafa á þessu ári. Á vefsíðunni Babl.is segir Siggó frá tilurð lagsins og vinunum tveimur sem hann hefur misst á árinu vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af