fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Dýrahald

Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi

Íbúðareigandi vildi hund – Annar íbúi taldi dýrahald ógna heilsu sinni og fór húsfélagið langt út fyrir valdsvið sitt á húsfundi

Fréttir
15.02.2024

Hundaeigandi í átta íbúða fjöleignarhúsi taldi skilyrði sem samþykkt voru til grundvallar hundahaldinu og greidd voru atkvæði um á húsfundi ólögmæt. Komu skilyrðin fram í tveimur viðaukum sem lagðir voru fram á fundinum, en var ekki getið í fundarboði eða lesnir upp á fundinum.  Kærunefnd húsamála tók málið fyrir og taldi kröfu hundaeigandans vera: Að Lesa meira

Annað fórnarlamb óðs hunds stígur fram: „Þessi eigandi er greinilega ekki í lagi. Hann horfði á þetta gerast“

Annað fórnarlamb óðs hunds stígur fram: „Þessi eigandi er greinilega ekki í lagi. Hann horfði á þetta gerast“

Fréttir
11.01.2019

Fyrir skemmstu var maður bitinn af hundi sem bundinn var fyrir utan Húsgagnahöllina. Hlaut sá maður mikil meiðsl af þeirri árás. Nú stígur fram maður sem segist hafa verið bitinn af sama hundi í haust, fyrir utan Bónus í Faxafeni. Einnig að hann hafi séð hundinn gera tilraun til árásar á annan mann við Bónus Lesa meira

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Eyjan
08.01.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir margar rannsóknir sýna fram á góð áhrif af umgengni manna við dýr. Í pistli sínum á Vísi segir hún rannsóknir sýna að umgengni við dýr auki tilfinningalega og líkamlega vellíðan. Dýrin séu eigendum sínum eins og einn af fjölskyldunni, og því sé það mikill harmur fyrir gæludýraeigendur sem flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af