fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Dýr

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Ungir drengir grunaðir um innbrot og fjöldadráp á dýrum

Pressan
28.02.2024

Tveir drengir í London, 11 og 12 ára gamlir voru handteknir grunaðir um að hafa drepið fjölda dýra í háskóla í vesturhluta borgarinnar. Drengirnir, sem hafa verið látnir lausir gegn tryggingu, eru grunaðir um innbrot og dýraníð. Það er Sky News sem greinir frá þessu. Lögreglan var kölluð að skólanum, Capel Manor College, um liðna Lesa meira

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Fréttir
17.02.2024

Ný rannsókn kanadískra og norskra vísindamanna sýnir að mökun steypireyða og langreyða er mun algengari en áður var talið. Rannsóknin sýnir að 3,5 prósent genamengis steypireyða komi frá langreyðum. Greinin er birt í tímaritinu Conservation Genetics. Vel er þekkt að ýmsar skyldar tegundir makist. Til að mynda hestar og asnar sem geta eignast múlasna. Einnig ljón og tígrisdýr sem Lesa meira

Ugla í Garðabæ

Ugla í Garðabæ

Fréttir
05.02.2024

Ýmislegt leynist í runnunum. Þegar blaðamaður DV var á göngu um Akrahverfið í dag, á sólbjörtum og fallegum degi, sá hann eitthvað bærast í runna við Eyktarhæð. Reyndist það vera lítil ugla. Uglan flaug ekki af stað þegar komið var nálægt henni heldur hvæsti. Hún sat hins vegar spök fyrir myndatöku. Ekki er loku fyrir Lesa meira

Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum

Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum

Fréttir
24.01.2024

Sníkjudýr sem kallast lungnaormur hefur greinst í fyrsta skipti í hundi hér á landi. Helstu einkenni eru krónískur hósti sem getur endað í uppköstum. Matvælastofnun greinir frá því að lungnaormurinn, crenosoma vulpis á latínu, hafi fundist í hundi sem fluttur var inn frá Svíþjóð fyrir um ári síðan. Um er að ræða sníkjuþráðorm sem heldur Lesa meira

Hreindýrakvótinn skorinn niður enn eitt árið – Gögn skorti vegna flugslyssins í sumar

Hreindýrakvótinn skorinn niður enn eitt árið – Gögn skorti vegna flugslyssins í sumar

Fréttir
19.01.2024

Aðeins má veiða 800 hreindýr í ár, hundrað færri en í fyrra. Þetta er fimmta árið í röð sem hreindýrakvótinn er skorinn niður. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákvað hreindýrakvótann fyrir árið 2024 í dag. Heimilt verður að veiða 397 kýr og 403 tarfa, samanlagt 800 dýr. Árið 2023 voru gefin út 901 Lesa meira

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Pressan
17.12.2023

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að heimiliskettir eru tilbúnir að éta mikinn fjölda dýrategunda þar á meðal eru tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í umfjöllun tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn sett saman lista yfir allar dýrategundir sem venjulegir heimiliskettir eru tilbúnir til að éta. Á listanum eru yfir Lesa meira

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Fréttir
16.11.2023

Á laugardag, 18. nóvember, verður stærsta skrautdúfusýning sem haldin hefur verið hér á landi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. 100 fuglar af 20 tegundum verða sýndir. Um er að ræða samstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. „Mikið hefur verið flutt til landsins af skrautdúfum undanfarin ár og hafa sumar Lesa meira

Hákarl elti þrjú íslensk ungmenni í Steingrímsfirði – „Mér var farið að hætta að lítast á blikuna“

Hákarl elti þrjú íslensk ungmenni í Steingrímsfirði – „Mér var farið að hætta að lítast á blikuna“

Fréttir
16.10.2023

Þrjú ungmenni ákváðu að róa út á Steingrímsfjörð á árabát til þess að fylgjast með hvölum sem höfðu sést fyrr um daginn. Allt í einu tóku þau eftir ugga hákarls sem augljóslega var að elta bátinn. „Hann birtist allt í einu fyrir aftan okkur. Við ætluðum varla að trúa því að þetta væri í hákarl,“ Lesa meira

Krufning liggur fyrir vegna hundadauða á Austurlandi

Krufning liggur fyrir vegna hundadauða á Austurlandi

Fréttir
12.09.2023

Askur Bárðdal Laufeyjarson, sem kom að tíu hundum sínum dauðum í sumar, hefur fengið niðurstöður krufningar. „Orsök dauða óþekkt“ var svarið sem hann fékk. Það var laugardaginn 8. júlí sem Askur, sem starfar sem hundaþjálfari og býr á bænum Engihlíð í Norðurdal í Breiðdal, brá sér á bæjarhátíð í fimm klukkutíma. Tíu hundar, af tegundunum Husky og Border Collie, voru úti í gerði Lesa meira

Mýslu bjargað af fjalli

Mýslu bjargað af fjalli

Fréttir
17.07.2023

Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir frá ferð tíkarinnar Mýslu og eiganda hennar, sem ekki er nefndur til sögunnar, á Einstakafjalli sem er á milli Vöðlavíkur og Sandvíkur á Austurlandi. Tilgangur ferðarinnar var ljósmyndataka. Á meðan eigandinn var að taka myndir af náttúrufegurðinni hljóp Mýsla frá honum og hann sá hana hverfa niður fyrir klettabrún. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af