fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Björg Kofoed-Hansen

Björg stökk fyrst kvenna í fallhlíf á Íslandi

Björg stökk fyrst kvenna í fallhlíf á Íslandi

Fókus
23.09.2018

Þann 12. júní árið 1967 var brotið blað í áhættuíþróttasögu landsins þegar fyrsta konan fór í fallhlífarstökk hér á landi. Það var Björg Kofoed-Hansen, átján ára, sem varpaði sér úr flugvél yfir Sandskeiði, austan við Reykjavík. Faðir hennar var Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri og fyrrverandi lögreglumaður, en hann stökk ári áður, fyrstur karla. Blaðamenn Morgunblaðsins fylgdust með stökkinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn