fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Birgir Jónsson

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY í apríl og 72% sætanýting

Meira en helmingi fleiri farþegar með PLAY í apríl og 72% sætanýting

Eyjan
09.05.2022

Flugfélagið PLAY flutti 36.669 farþega í apríl sem eru meira en helmingi fleiri farþegar en í marsmánuði þegar PLAY flutti 23.677 farþega. Sætanýting var 72,4% samanborið við 66,9% í mars. Sætanýting jókst nokkuð mikið í apríl þrátt fyrir að fyrsta flug PLAY til Bandaríkjanna hafi verið undir lok mánaðar. Í tilkynningu frá félaginu segir að Lesa meira

Góðar viðtökur á flugmiðum til New York með PLAY

Góðar viðtökur á flugmiðum til New York með PLAY

Eyjan
07.02.2022

Viðskiptavinir flugfélagsins PLAY virðast hafa tekið nýjum áfangastað félagsins í New York fagnandi ef miðað er við fréttatilkynningu félagsins. Þar kemur fram að sala miða til New York hafi hafist þann 1. febrúar síðastliðinn og viðtökurnar hafi verið góðar og bókunarstaðan sterk. Þegar flugfélagið kynnti áfangastaðinn sköpuðust miklar umræður um fjarlægð flugvallarins frá Manhattan-eyju og Lesa meira

PLAY flýgur til New York – Ætla að opna ódýrustu leiðina milli Bandaríkjanna og Evrópu

PLAY flýgur til New York – Ætla að opna ódýrustu leiðina milli Bandaríkjanna og Evrópu

Eyjan
01.02.2022

Flugfélagið PLAY hefur hafið miðasölu á flugi til New York í Bandaríkjunum. Fyrsta flug PLAY til New York verður þann 9. júní og boðið verður upp á daglegt flug. PLAY mun fljúga til New York Stewart International flugvallar og verður eina flugfélagið með millilandaflug til og frá vellinum en það er mikið fagnaðarefni fyrir þær Lesa meira

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu

Eyjan
05.05.2021

Það er pláss fyrir annað flugfélag á markaðnum fyrir flug til og frá landinu. Þetta segir Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, í samtali við Markað Fréttablaðsins í dag. Hann segir að ekki sé stefnt að hröðum vexti félagsins heldur að reka lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. „Ég get ekki skrifað undir yfirlýsingar um að Lesa meira

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Fókus
28.11.2018

Birgir Jónsson trommuleikari þungarokksveitarinnar Dimmu skrifaði færslu á Facebook fyrr í dag, sem eflaust gaf fjölmörgum aðdáendum sveitarinnar hjartaflökt, en þar tilkynnir hann að hann er hættur í hljómsveitinni. Birgir tilkynnti öðrum meðlimum sveitarinnar sinnar ákvörðun sína áður og skilja þeir sáttir. „Þetta er ekki eins skemmtilegt og gefandi og áður,“ segir Biggi, sem segist Lesa meira

Birgir í Dimmu hvetur tónlistarfólk til að sniðganga Eurovision

Birgir í Dimmu hvetur tónlistarfólk til að sniðganga Eurovision

Fókus
20.09.2018

Líkt og fram kom í fréttum fyrr í dag er nú hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019, sem haldin verður í febrúar og mars á næsta ári. Sigurlagið verður fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Tel Aviv í Ísrael, 14.-18. maí 2019. Sitt sýnist hverjum um hvort Ísland eigi að taka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af