fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019

bergþór ólason

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Afstaða hins nýja meirihluta liggur nú fyrir. Stjórnarflokkarnir nýta sér þær fordæmalausu aðstæður sem uppi eru og varða virðingu Alþingis og störf til að ganga á bak orða sinna varðandi samkomulag við stjórnarandstöðuna um skiptingu formennsku í nefndum.“ Svo segir í sameiginlegri yfirlýsingu þingflokka Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins  þar sem stjórnarflokkarnir eru sagðir Lesa meira

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar sem á sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, er „gríðarlega“ ósátt við niðurstöður fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason steig til hliðar og Jón Gunnarsson tekur við tímabundið. Tillagan um að hún yrði formaður var felld. Hún segist þó ekki ósátt við formennskusætið, heldur að stjórnarflokkarnir séu að nýta sér Lesa meira

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, er ekki sáttur við niðurstöðu fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig til hliðar sem formaður. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, mun taka við tímabundið meðan endanleg niðurstaða fæst, samkvæmt tilkynningu stjórnarflokkanna í morgun. Björn Leví segir að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt Miðflokkinn í Lesa meira

Bergþór stígur til hliðar

Bergþór stígur til hliðar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, hefur stigið til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, tekur við tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum. Þar segir að nefndin hafi verið óstarfhæf um tíma: „Umhverfis- og samgöngunefnd hefur nú verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf Alþingis. Ekki hefur verið fundað í Lesa meira

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Bergþóri bolað úr fastanefnd – Hanna Katrín eða Jón Gunnarsson sögð taka við formennsku

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Útlit er fyrir breytingar á formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Nefndin hefur verið óstarfhæf eftir uppnámið í síðustu viku, þegar Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, sneri aftur til að gegna formennsku í nefndinni, sem varð til þess að lögð var fram tillaga um að setja hann af. Sú tillaga var felld, þar sem formannskipti tíðkast Lesa meira

Nægur tími

Nægur tími

Fyrir 2 vikum

Uppnám varð í vikunni vegna þess að meirihluti ríkisstjórnarinnar neitaði að kjósa nýjan formann umhverfis- og samgöngunefndar í stað Bergþórs Ólasonar. Vilhjálmur Árnason nefndarmaður bar því við að ekki væri hægt að taka slíka ákvörðun í skyndi og án samráðs. Klaustursmálið kom upp í nóvember árið 2018. Nú er kominn febrúar árið 2019 og þingflokksformenn Lesa meira

Rósa reið karlrembunni á Alþingi: Segir steinum kastað úr glerhúsi- „Ég endurtók það sem BÓ sagði á Klaustri“

Rósa reið karlrembunni á Alþingi: Segir steinum kastað úr glerhúsi- „Ég endurtók það sem BÓ sagði á Klaustri“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þegar Bergþór Ólason mætti á fund umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, hvar hann hugðist áfram gegna formennsku, mætti honum orðbragð sem „var engu skárra en það sem kom fram hjá mönn­um á Klaustri hér forðum,“líkt og Bergþór komst að orði í samtali við mbl.is. Sagði hann að sér hefði komið á óvart þau orð sem Lesa meira

Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við Bergþór

Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við Bergþór

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þingflokksformenn stjórnarflokkanna sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem útskýrt er af hverju lögð var fram frávísunartillaga á þá tillögu stjórnarandstöðunnar um að setja Bergþór Ólason af sem formann umhverfis- og samgöngunefndar á fundi hennar í morgun. Er tiltekið sérstaklega að frávísunartillagan sé ekki stuðningsyfirlýsing við Bergþór. Tíundað er það sem Eyjan greindi frá Lesa meira

Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“

Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Sara Oskarsson, varaþingmaður Pírata, birti færslu á Facebook í dag, þar sem hún sakar Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um ofbeldi í sal Alþingis í dag. „Gerandi situr hér í þingsal innan um þolendur og beitir þar með áframhaldandi ofbeldi. Aumkunarvert og fyrirlitlegt.“ Sara nefnir Bergþór til nafns í athugasemd við færslu sína. Mikill styr hefur Lesa meira

Þess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann

Þess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Formennska í nefndum Alþingis er ákveðin með samkomulagi milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðuflokka, það gengur ekki upp að nefndin sjálf setji af formann án þess að þingflokksformenn hafi fundað um málið og komist að samkomulagi, þá einnig um hver taki við. Þetta segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, í samtali við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af