fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Benjamin Netanyahu

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Netanyahu veittist að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í kveðjuræðu sinni

Pressan
14.06.2021

Benjamin Netanyahu lét í gærkvöldi af embætti forsætisráðherra Ísraels eftir 12 ár. Kveðjustundin var ekki alveg laus við dramatík og veittist Netanyahu að Bandaríkjunum og eftirmanni sínum í embætti. Það er Naftali Bennett sem er nú forsætisráðherra Ísraels en þing landsins greiddi atkvæði um ríkisstjórn hans í gær og samþykkti hana með minnsta mun, einu atkvæði. Bennett gekk illa að fá orðið á þinginu Lesa meira

Valdatíð Netanyahu á enda

Valdatíð Netanyahu á enda

Pressan
03.06.2021

Yair Lapid, leiðtogi ísraelsku stjórnarandstöðunnar, tilkynnti Reuven Rivlin, forseta, í gærkvöldi að hann hafi tryggt sér stuðning meirihluta þingmanna á ísraelska þinginu, Knesset, til að mynda nýja ríkisstjórn. Þar með er endi bundinn á 12 ára setu Benjamin Netanyahu í stól forsætisráðherra. Lapid er formaður miðjuflokksins Yesh Atid. Hann myndar ríkisstjórn með Yamina, sem er hægriflokkur. Leiðtogi Yamina er Naftali Bennet. Samkvæmt samkomulagi Lesa meira

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Afhjúpanir í spillingarmálum gera Netanyahu erfitt fyrir við ríkisstjórnarmyndun

Pressan
14.04.2021

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, reynir nú að mynda nýja ríkisstjórn í kjölfar nýafstaðinna kosninga. Það gæti þó reynst honum mjög erfitt vegna spillingamála sem nú eru til meðferðar hjá dómstólum. Nýjar upplýsingar, sem komu fram fyrir helgi, geta gert Netanyahu enn erfiðara fyrir við að mynda ríkisstjórn en ella. Fyrir helgi skýrði fyrrum fréttastjóri hjá hinni vinsælu fréttasíðu Walla, Lesa meira

Netanyahu fundaði með krónprinsi Sádi-Arabíu

Netanyahu fundaði með krónprinsi Sádi-Arabíu

Pressan
24.11.2020

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er sagður hafa flogið til Sádi-Arabíu á sunnudagskvöldið til að funda með Mohammed bin Salman, krónprinsi landsins, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Ísraelskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Vitað að samskipti ríkjanna hafa heldur batnað á síðustu misserum, eftir áratugalanga óvináttu, því þau eiga sér sameiginlegan óvin sem er Íran en svo háttsettir embættismenn hafa ekki áður fundað. Yossi Cohen, Lesa meira

Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar

Lygileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar

21.10.2018

Eftir margra ára njósnir og eftirlit hófst sex og hálfrar klukkustundar löng leynileg aðgerð ísraelsku leyniþjónustunnar í yfirgefinni lagerbyggingu í Teheran í Íran. Þar fundu útsendarar leyniþjónustunnar háleynileg skjöl, teikningar af kjarnorkuvopnum og yfirlit um smyglleiðir frá Íran. Þetta hljómar eiginlega eins og söguþráður í James Bond-mynd en þetta er blákaldur raunveruleiki að sögn ísraelsku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn