fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

bandaríkin

Gunter segist hafa barist við djúpríkið og Kínverja á Íslandi – „110 prósent stuðningsmaður Trump“

Gunter segist hafa barist við djúpríkið og Kínverja á Íslandi – „110 prósent stuðningsmaður Trump“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Jeff Gunter, hinn óvinsæli fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fer nú mikinn í sjónvarpsauglýsingum vestra þar sem hann reynir að komast á þing fyrir Repúblíkanaflokkinn. Segist hann vera 110 prósent stuðningsmaður Donald Trump og að hann hafi sigrast á Kínverjum sem sendiherra á Íslandi. „Ég var sendiherra Trump á Íslandi. Þar barðist ég við djúpríkið, ég barðist við Kína og ég Lesa meira

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Pressan
Fyrir 1 viku

Lögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur birt myndband af atburði sem átti sér stað í september 2022. Þá skaut lögreglumaður óvopnaða 15 ára stúlku til bana, við hraðbraut nærri borginni Hesperia í suðurhluta ríkisins, þegar hún var að flýja undan föður sínum sem hafði rænt henni eftir að hafa daginn áður myrt móður hennar. Ýmsir Lesa meira

Hún var á leið í skólann þegar 18 ára martröð hennar hófst

Hún var á leið í skólann þegar 18 ára martröð hennar hófst

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þann 10. júní 1991 fór Jaycee Lee Dugard, 11 ára, frá heimili sínu í Kaliforníu og gekk áleiðis að stoppistöð skólabílsins. Hún var í uppáhalds bleiku fötunum sínum. Skyndilega var bíl ekið upp að hlið hennar og hélt Jaycee að ökumaðurinn ætlaði að spyrja til vegar. En hann spurði ekki til vegar heldur beindi rafmagnsbyssu Lesa meira

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Hald lagt á skammbyssur og vélbyssur við húsleit á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina. Megnið af þeim vopnum sem fundust við leitina séu í eigu húsráðanda enda skráð á hann í skotvopnaskrá. Þó sé ljóst að hluti Lesa meira

Ekkja frægs hellakönnuðar fyrir miklu áreiti vegna nýja mannsins – „John var betri!“

Ekkja frægs hellakönnuðar fyrir miklu áreiti vegna nýja mannsins – „John var betri!“

Fókus
Fyrir 4 vikum

Ekkja manns sem lést á hræðilegan hátt þegar hann festist inni í helli árið 2009 hefur mátt þola svívirðingar á samfélagsmiðlum allar götur síðan. Einkum vegna þess að hún giftist aftur og hélt áfram með líf sitt. Konan heitir Emily Jones Sanchez og var gift hellakönnuðinum John Edward Jones sem lést í hellinum Nutty Putty Lesa meira

Tóku krókódílinn af heimilinu – Eigandinn leyfði börnum að svamla með honum í sundlaug

Tóku krókódílinn af heimilinu – Eigandinn leyfði börnum að svamla með honum í sundlaug

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Yfirvöld í New York fylki lögðu í vikunni hald á risastóran krókódíl sem hafði verið gæludýr í áratugi á heimili manns. Maðurinn segist ætla að berjast fyrir því að fá hann aftur. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Krókódíllinn heitir Albert og var gæludýr manns sem heitir Tony Cavallaro. Albert er 3,4 metrar á Lesa meira

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld

Eyjan
16.03.2024

Þegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Eldaði beikonið ekki nógu vel – Heilinn fylltist af bandormseggjum

Fréttir
14.03.2024

Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa komist að því að bandormsegg sem fundust í heila sjúklings hafi komist þangað vegna þess að hann innbyrði vaneldað beikon. Breska fréttastofan Sky News greinir frá þessu. Maðurinn, sem er 52 ára gamall, fann fyrir miklum hausverkjum og leitaði til læknis. Taldi hann að um mígreni væri að ræða en læknum fannst tilfellið vera óvenjulegt. Hausverkjunum Lesa meira

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Fréttir
14.03.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, hin íslenska eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, segir hann ekki færan um að fremja ódæði eins og hann er sakaður um. Hún heimsækir hann í fangelsið og segir að hann eigi að njóta vafans. Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Daily Mail. Ása og Rex hafa verið gift í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af