fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Austurfrétt

Eiginmaður Völu gekkst undir kynleiðréttingu – „Fyrrverandi maðurinn minn er ein besta vinkona mín í dag“

Eiginmaður Völu gekkst undir kynleiðréttingu – „Fyrrverandi maðurinn minn er ein besta vinkona mín í dag“

Fókus
13.02.2019

Vala Friðriksdóttir hafði verið með barnsföður sínum í sex ár þegar hann tilkynnti henni að hann teldi sig vera fæddan í röngum líkama. Hann hét þá Valur Sigurbjörn Pálmarsson en heitir í dag Sunneva Ósk Pálmarsdóttir. Á þessum tíma var dóttir þeirra tveggja ára gömul og litla fjölskyldan nýlega flutt heim frá Svíþjóð þar sem Lesa meira

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Fókus
21.01.2019

Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Austurland var frumsýnt á ferðasýningunni Mannamótum í síðustu viku, en myndbandið markar upphaf nýrrar auglýsingaherferðar. Verkefnastjóri segir fyrstu viðbrögð við myndbandinu jákvæð. „Það hefur aldrei áður verið gert heildstætt myndband um allt svæðið. Það er ekki lögð áhersla á 1-2 fyrirtæki eða staði og það er ekkert víst að fólk kveiki Lesa meira

Ásmundur er glímumaður ársins – „Minn helsti kostur er að ég get haldið einn á þvottavél“

Ásmundur er glímumaður ársins – „Minn helsti kostur er að ég get haldið einn á þvottavél“

Fókus
09.01.2019

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson frá Reyðarfirði var kosinn glímumaður ársins ásamt Kristínu Emblu Guðjónsdóttur af Glímusambandi Íslands á dögunum, en bæði keppa þau undir merkjum UÍA. Ásmundur er í yfirheyrslu vikunnar hjá Austurfrétt. Ásmundur, sem er 24 ára gamall, hefur stundað glímu í sextán ár. Í fyrra sigraði hann öll glímumót sem hann tók þátt í Lesa meira

SÚN úthlutaði 44 milljónum í styrki í fyrra – „Segja má að ég sé í mjög þakklátu starfi“

SÚN úthlutaði 44 milljónum í styrki í fyrra – „Segja má að ég sé í mjög þakklátu starfi“

Fókus
07.01.2019

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) úthlutaði 19 styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins í árslok, alls 15 milljónum. Um var að ræða seinni úthlutun ársins, en í maí 2018 var rúmlega 19 milljónum úthlutað úr sjóðnum, segir í frétt á Austurfrétt. Veittir eru styrkir í nokkrum flokkum og eru flokkarnir menning, menntun og íþróttir fyrirferðarmiklir. Lesa meira

Barinn Nostalgía er óopinbert sendiráð Íslendinga – Söfnun hrundið af stað eftir innbrot

Barinn Nostalgía er óopinbert sendiráð Íslendinga – Söfnun hrundið af stað eftir innbrot

Fókus
18.12.2018

Í byrjun desember var brotist inn á barinn Nostalgíu á Tenerife, en barinn gengur í daglegu tali undir nafninu „Íslenski barinn.“ Eigendur hans eru Breiðdælingurinn Herdís Hrönn Árnadóttir og maður hennar Sævar Lúðvíksson, en þau hafa undanfarin tvö ár rekið staðinn sem nýtur mikilla vinsælda meðal Íslendina og annarra gesta á eyjunni. Þrátt fyrir að Lesa meira

Skemmtilegt uppátæki á aðventu – Klæðast allar samstæðum jólakjólum

Skemmtilegt uppátæki á aðventu – Klæðast allar samstæðum jólakjólum

Fókus
18.12.2018

„Við gerðum bara eina risastóra pöntun, svolítið eins og verið væri að kaupa íþróttabúninga á stórt félag,“ segir Stella Rut Axelsdóttir, deildarstjóri sérkennslu í Nesskóla í Neskaupstað, um samstæða kjóla sem kvenkyns starfsmenn við skólann skarta á föstudögum í desember. Í viðtali við Austurfrétt segir hún frá hvernig þetta skemmtilega uppátæki kom til. „Við erum Lesa meira

Petru og Braga Valdimar greinir á um hvaða orð á að nota yfir þennan algenga hlut

Petru og Braga Valdimar greinir á um hvaða orð á að nota yfir þennan algenga hlut

Fókus
17.12.2018

„Ég sat með fólki á veitingastað á dögunum sem er uppalið hér fyrir sunnan og við vorum að ræða hitt og þetta. Ég sagði orðin „eldhúsbekkur“ og „bekkjartuska“ í einhverri setningunni og fólkið bara hváði,“ segir Petra Sif Sigmarsdóttir, frá Reyðarfirði, en hún skrifaði um þessa upplifun sína á Facebook-síðu sinni og uppskar mikil viðbrögð. Lesa meira

Nýstárlegt jóladagatal Ágústu og Guðlaugs – Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember

Nýstárlegt jóladagatal Ágústu og Guðlaugs – Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember

Fókus
03.12.2018

 „Það eru sirka fjögur ár síðan að ég sá að þetta var orðið glórulaust rugl og ég var orðinn fangi eigna minna,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi sem ætlar að vera með nýstárlegt jóladagatal á sínu heimili í desember. Í viðtali við Austurfrétt.is segir Ágústa Margrét nánar frá þessu desemberátaki fjölskyldunnar. Ágústa Margrét og Lesa meira

Björg skrifaði ljóðrænu daglega í ár – „Sumir dagar voru erfiðari en aðrir“

Björg skrifaði ljóðrænu daglega í ár – „Sumir dagar voru erfiðari en aðrir“

Fókus
12.11.2018

„Líklega gáfu ljóðrænurnar mér einna helst aðra sýn á hversdagsleikann, á daglegt líf mitt. Sömuleiðis þótti mér vænt um þegar vinir mínir véku sér að mér, bæði á samskiptamiðlum og í búðinni, og þökkuðu eða hrósuðu ljóðrænu dagsins, það var hvetjandi á allan hátt,“ segir Björg Björnsdóttir mannauðsstjóri Skógræktarinnar og bæjarfulltrúi á Egilsstöðum, sem hefur Lesa meira

Jón Knútur rifjar upp Líkfundarmálið – „Við tók algerlega súrrealískt ástand“

Jón Knútur rifjar upp Líkfundarmálið – „Við tók algerlega súrrealískt ástand“

Fókus
30.10.2018

Í tilefni frumsýningar myndarinnar Undir halastjörnu sem byggir á líkfundarmálinu svokallaða í Neskaupstað var Austurglugginn með tvær umfjallanir um málið í síðasta blaði, annars vegar var viðtal við Grétar Sigurðsson, einn af „líkmönnunum“ og hins vegar Jón Knút Ásmundsson, þáverandi ritstjóra Austurgluggans, sem var spurður að því hvernig var að vera blaðamaður á þessum tíma og lenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af