fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Atli Örvarsson

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Fókus
14.01.2019

Teiknimyndin LÓI – þú flýgur aldrei einn verður að hljómleikabíósýningu í Hofi og Hörpu í haust. Náðst hafa samningar milli framleiðanda myndarinnar og SinfoniaNord um að sýna kvikmyndina, í Hofi 22. september og í Hörpu stuttu seinna, með lifandi undirleik heillar sinfóníuhljómsveitar undir stjórn tónskáldsins Atla Örvarssonar.  Sinfóníuhljómsveit Norðurlands er enginn nýgræðingur þegar kemur að Lesa meira

Atli Örvarsson tekur nýjum kafla fagnandi: Ætlar að leggja sólóferilinn fyrir sig

Atli Örvarsson tekur nýjum kafla fagnandi: Ætlar að leggja sólóferilinn fyrir sig

Fókus
22.07.2018

„Kvikmyndatónskáld er hvort tveggja tónskáld og að hluta til kvikmyndagerðarmaður. Það er auðvitað ástæða fyrir því að flestar kvikmyndir eru með tónlist, enda er þetta nokkurn veginn eins og þriðja víddin á verkinu sem þú skynjar á tilfinningasviðinu en tekur kannski ekki eftir.“ Svo mælir tónlistarmaðurinn og Akureyringurinn Atli Örvarsson, en hann hefur í áraraðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af