fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

Arsenal

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrir ári síðan fékk Arsenal Sven Mislintat til starfa sem yfirmann knattspyrnumála, átti hann að breyta félaginu og sjá um leikmannakaup. Ári síðar hefur félagið staðfest að hann sé að láta af störfum en Mislintat hafði gert það gott hjá Dortmund. Samstarfið við Arsenal hefur hins vegar ekki gengið eins og í sögu, átök hafa Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Arsenal og Chelsea: Hvað gerist í London?

Líkleg byrjunarlið Arsenal og Chelsea: Hvað gerist í London?

433
Fyrir 3 dögum

Það er stórleikur í Lundúnum á morgun þegar Chelsea og Arsenal eigast við á Emirates vellinum. Chelsea vann fyrri leik liðanna á Stamford Bridge og Arsenal ætlar að hefna fyrir það. Bæði lið eru að berjast um sæti í Meistaradeildinni að ári en Chelsea getur komið sér níu stígum á undan Arsenal með sigri. Arsenal Lesa meira

Aaron Ramsey verður næst launahæsti breski knattspyrnumaðurinn

Aaron Ramsey verður næst launahæsti breski knattspyrnumaðurinn

433
Fyrir 3 dögum

Samkvæmt fréttum hefur Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal skrifað undir samning hjá Juventus. Hann er samningslaus næsta sumar og gat því skrifað undir. Samningurinn tekur gildi í sumar en fullyrt er að Ramsey muni hækka hressilega í launum. Sagt er að Ramsey muni þéna 300 þúsund pund á viku sem gerir hann að næst launahæsta breska Lesa meira

Petr Cech hefur fengið nóg og ætlar að hætta í fótbolta

Petr Cech hefur fengið nóg og ætlar að hætta í fótbolta

433
Fyrir 6 dögum

Eftir 20 ár sem atvinnumaður hefur Petr Cech markvörður Arsenal ákveðið að henda hönskunum í hilluna eftir tímabilið. Cech var lengi vel einn allra besti markvörður í heimi þegar hann lék með Chelsea. Cech er frá Tékklandi en hann kom til Englands fyrir fimmtán árum, hann samdi þá við Chelsea. Áður lék hann með Rennes. Lesa meira

Emery vill losna við Özil: Stærsta ástæðan eru launin hans

Emery vill losna við Özil: Stærsta ástæðan eru launin hans

433
Fyrir 1 viku

Unai Emery knatspyrnustjóri Arsenal vill losna við Mesut Özil, miðjumann félagsins í janúar. Hann vill losa fjármagn. Emery tók við starfinu síðasta sumar en skömmu áður hafði Arsene Wenger, gefið honum svakalegan samning. Özil er með 350 þúsund pund á viku, lang launahæsti leikmaður félagsins en Emery vill ekki nota hann. Emery vantar að losa Lesa meira

Þetta eru launin sem Ramsey fær hjá Juventus

Þetta eru launin sem Ramsey fær hjá Juventus

433
Fyrir 1 viku

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus næsta sumar. Sky Sports á Ítalíu fullyrðir þessar fregnir en Ramsey hefur sterklega verið orðaður við félagið undanfarið. Samkvæmt fregnum verður Ramsey tilkynntur næsta miðvikudag eftir leik Juventus og AC Milan í bikarnum. Ramsey gengur frítt í raðir Juventus en hann verður samningslaus í Lesa meira

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

Sjáðu þegar Mesut Özil fullkomnaði daginn fyrir ungan dreng

433
10.12.2018

Mesut Özil leikmaður Arsenal er frá vegna meiðsla en mætti á leik liðsins gegn Huddersfield. Özil meiddist á dögunum en hann hefur ekki þótt standa sig í vetur á meðan liðið hefur staðið sig vel. Özil ákvað að mæta snemma á leikinn á Huddersfield og gladdi þar ungan stuðningsmann liðsins. Miðjumaðurinn labbaði til drengsins og Lesa meira

Bananahýði var kastað í átt að Aubameyang: Af hverju gerir fólk þetta?

Bananahýði var kastað í átt að Aubameyang: Af hverju gerir fólk þetta?

433
03.12.2018

Það var boðið upp á frábæran fótboltaleik á Emirates vellinum í London í gær er Arsenal og Tottenham áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Það er mikill rígur á milli þessara liða enda um grannaslag að ræða og var ekkert gefið eftir á grasinu. Arsenal komst yfir snemma leiks er Pierre-Emerick Aubameyang skoraði úr vítaspyrnu sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af