fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Ari Eldjárn

Útgáfa Ara Eldjárn af Klaustursgríninu – „Great Minds Think Alike“

Útgáfa Ara Eldjárn af Klaustursgríninu – „Great Minds Think Alike“

Fókus
02.01.2019

Mikið fór fyrir gríni vegna Klaustursmálsins í áramótaskaupi RÚV, en það er ekki eina grínið sem gert hefur verið að málinu. Ari Eldjárn tók Klaustursmálið fyrir í Áramótaskop, sýningum sem hann hélt í Háskólabíói milli jóla og nýárs. Ari birti atriðið í gær á Facebook-síðu sinni. „Gaman að sjá hvað ást Íslendinga á þáttunum Staupasteini Lesa meira

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Fókus
09.12.2018

Þekktir Íslendingar hafa lagt sitt af mörkum við fjölgun landans á þessu ári. Blaðamaður tók saman nokkur dæmi um barnalán þekktra landsmanna á þessu herrans ári, 2018. Samfélagsmiðlabörnin Aron Mola og Hildur – Aron Már Ólafsson, einnig þekktur sem Aron Mola, og Hildur Skúladóttir byrjuðu árið með stæl þegar þau buðu frumburðinn Birni Blæ velkominn Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Listmálarinn og grínistarnir

Lítt þekkt ættartengsl: Listmálarinn og grínistarnir

Fókus
12.10.2018

Um síðustu helgi opnaði listamálarinn Þrándur Þórarinsson málverkasýningu í Hannesarholti í tilefni af fertugsafmæli sínu. Sýningin mun standa til 1.nóvember næstkomandi en mikla athygli vakti þegar Þrándi var meinað af staðahaldara að sýna málverk sitt Skollbuxna-Bjarna. Þar má sjá Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, klæða sig í nábrók og flegið fórnarlamb liggur á borði í bakgrunni. Föðurafi Lesa meira

Ari og Sinfó endurtaka leikinn

Ari og Sinfó endurtaka leikinn

Fókus
20.09.2018

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ara Eldjárns á síðasta starfsári nutu geysilegra vinsælda. Uppselt var á þrenna tónleika í Eldborg og eftirspurn eftir miðum var slík að ákveðið var að endurtaka tónleikana núna í september. Ari er ósvikinn gleðigjafi og hér fer hann með gamanmál sem tengjast hljómsveitinni en kynnir einnig vinsæl hljómsveitarverk sem margir þekkja úr öðru Lesa meira

Ari Eldjárn gestur í vinsælum skemmtiþætti á BBC

Ari Eldjárn gestur í vinsælum skemmtiþætti á BBC

Fréttir
21.06.2018

Ari Eldjárn verður á meðal gesta í breska skemmtiþættinum Mock the Week á BBC Two í kvöld. Þátturinn nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi en hann hefur verið sýndur þar í landi frá árinu 2005. Þátturinn hefst klukkan 22:00 á breskum tíma.  Í þættinum fara nokkrir þekktir grínistar yfir helstu fréttir vikunnar með skemmtilegum hætti. Margir frábærir grínistar Lesa meira

Fjölgun hjá fremsta grínista landsins

Fjölgun hjá fremsta grínista landsins

11.05.2018

Ari Eldjárn er orðinn einn af okkar fremstu uppistöndurum og grínistum. Það er hins vegar ekkert grín að hann og kona hans, Linda Guðrún Karlsdóttir, eiga von á sínu öðru barni, en fyrir eiga þau dótturina Arneyju Díu sem er fjögurra ára. Gríngenin renna greinilega í beinan legg því Linda hefur eftir dóttur þeirra: „Mamma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af