fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Alþjóðlega geimstöðin

Góð tíðindi úr geimnum – Sæði geymist árum saman

Góð tíðindi úr geimnum – Sæði geymist árum saman

Pressan
02.01.2022

Eftir lengstu tilraun sögunnar í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur komið í ljós að það dregur ekki úr gæðum sæðis að geyma það fryst úti í geimnum í sex ár. Það voru japanskir vísindamenn sem gerðu tilraunina. Þeir frystu sæði úr 12 músum. Þrír skammtar af sæði úr hverri mús voru sendir til langtímageymslu í geimstöðinni og Lesa meira

Bandaríkin saka Rússa um „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun

Bandaríkin saka Rússa um „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun

Pressan
16.11.2021

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Rússar hafi gert „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun í gær. Hann segir að Rússar hafi „á óábyrgan hátt“ gert tilraun úti í geimnum þar sem þeir sprengdu rússneskan gervihnött. Við sprenginguna myndaðist stór hrúga af geimrusli sem neyddi geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni til að leita skjóls í skyndingu í gær. Geimfararnir, fjórir Bandaríkjamenn, Lesa meira

Framtíðarörkin verður í geimnum – Geta geymt sæði í 200 ár

Framtíðarörkin verður í geimnum – Geta geymt sæði í 200 ár

Pressan
17.07.2021

Rannsóknir japanskra vísindamanna í Alþjóðlegu geimstöðinni sýna að það hefur ekki áhrif á gæði sæðis að það verði fyrir geimgeislun. Þeir hafa gert rannsóknir á þessu á undanförnum árum í geimstöðinni. Þetta þýðir að næsta Örkin hans Nóa mun ekki sigla á heimshöfunum heldur vera í öruggri fjarlægð frá jörðinni. Niðurstaða Japananna er að það Lesa meira

Geimrusl lenti á Alþjóðlegu geimstöðinni – Gerði gat á vélmenni

Geimrusl lenti á Alþjóðlegu geimstöðinni – Gerði gat á vélmenni

Pressan
02.06.2021

Mikið er af rusli í geimnum, allt frá stórum gervihnöttum, sem eru stjórnlausir, niður í litla hluti, sem geta verið styttri en einn cm. Allt er þetta komið frá gervihnöttum og eldflaugum sem eru notaðar til að skjóta þeim á braut. Nýlega lenti geimrusl á Alþjóðlegu geimstöðinni (ISS) og gerði gat á vélmennið Canadarm2 sem er í Lesa meira

Rússar yfirgefa Alþjóðlegu geimstöðina – Ætla að byggja sína eigin geimstöð

Rússar yfirgefa Alþjóðlegu geimstöðina – Ætla að byggja sína eigin geimstöð

Pressan
01.05.2021

Rússar eru byrjaðir að smíða eigin geimstöð og ætla að yfirgefa Alþjóðlegu geimstöðina sem þeir reka í samvinnu við Bandaríkin og Evrópuríki. Þetta gerist þó ekki á morgun því enn eru fjögur ár til stefnu. Frá 2025 ætla Rússar ekki að taka þátt í verkefninu um Alþjóðlegu geimstöðina sem hefur verið á braut um jörðina Lesa meira

Uppgötvuðu áður óþekktar bakteríur í Alþjóðlegu geimstöðinni

Uppgötvuðu áður óþekktar bakteríur í Alþjóðlegu geimstöðinni

Pressan
27.03.2021

Vísindamenn hafa uppgötvað fjórar nýjar tegundir baktería en þær fundust í Alþjóðlegu geimstöðinni sem er á braut um jörðina. Þrjár þeirra eru af ættkvíslum sem aldrei hafa áður sést. ScienceAlert skýrir frá þessu. Allar bakteríurnar eru af ættum sem lifa í jarðvegi og ferskvatni þar sem þær breyta köfnunarefni úr andrúmsloftinu í efni sem plöntur geta notað og Lesa meira

Loftsteinn fór mjög nærri jörðinni á föstudaginn – Enginn sá hann koma

Loftsteinn fór mjög nærri jörðinni á föstudaginn – Enginn sá hann koma

Pressan
23.11.2020

Eitt það hræðilegasta við loftsteina er að þeir geta gert út af við allt líf á jörðinni ef þeir lenda í árekstri við hana ef þeir eru nægilega stórir til að komast í gegnum gufuhvolfið án þess að brenna upp til agna. En það er ekki síður hræðilegt að þeir geta lent í árekstri við Lesa meira

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Pressan
03.10.2020

Alþjóðlega geimstöðin (ISS) er á braut um jörðina í um 420 km hæð. Hún fer sextán hringi um jörðina á sólarhring en hraði hennar er 28.000 km/klst. Nýlega bárust fréttir af því að breyta hefði þurft stefnu hennar vegna aðsteðjandi hættu frá geimrusli. Geimfararnir um borð gerðu sig klára til að yfirgefa geimstöðina ef allt Lesa meira

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Pressan
23.09.2020

Í gær þurfti að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni, sem er á braut um jörðina, fram hjá geimrusli til að tryggja að það lenti ekki á geimstöðinni. Bandarískir og rússneskir flugumferðarstjórar unnu saman að verkefninu við að stilla braut geimstöðvarinnar af og færa hana úr stað til að forðast árekstur. Geimruslið fór fram hjá geimstöðinni í aðeins 1,4 kílómetra Lesa meira

Loft lekur úr Alþjóðlegu geimstöðinni ISS og það gengur illa að finna ástæðuna

Loft lekur úr Alþjóðlegu geimstöðinni ISS og það gengur illa að finna ástæðuna

Pressan
05.09.2020

Smávegis af lofti lekur stöðugt úr Alþjóðlegu geimstöðinni ISS en nú lekur mun meira en venja er og það gengur illa að finna ástæðuna. Þetta uppgötvaðist fyrir um einu ári en ekkert var gert í málinu þar sem lekinn var ekki alvarlegur. Auk þess voru geimfararnir í stöðinni uppteknir við geimgöngur og önnur störf og höfðu ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð