fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Afríka

Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu

Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu

Pressan
07.08.2022

Hugsanlega verður flóðhestum fljótlega bætt á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er að þeim fer fækkandi vegna loftslagsbreytinganna og ásóknar veiðiþjófa. Heimkynni flóðhesta eru í ám og vötnum í Afríku. Talið er að 115.000 til 130.000 dýr séu til í dag. The Guardian segir að auk loftslagsbreytinganna, fækki þeim svæðum sem henta til búsetu fyrir flóðhesta. Á Lesa meira

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

Pressan
15.07.2022

Á síðasta áratug hefur þeim tilfellum þar sem sjúkdómar hafa borist úr dýrum yfir í menn fjölgað um 63% í Afríku samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Þetta þýðir að mannkynið standi nú frammi fyrir aukningu sjúkdóma sem má rekja til dýra. Þeirra á meðal eru ebóla, apabóla og kórónuveiran sem veldur COVID-19 en talið er að hún hafi Lesa meira

Kínverjar sagðir ætla að byggja flotastöð við Atlantshafið – Miklar áhyggjur í Bandaríkjunum

Kínverjar sagðir ætla að byggja flotastöð við Atlantshafið – Miklar áhyggjur í Bandaríkjunum

Eyjan
18.12.2021

Miðbaugs-Gínea er eitt af minnstu ríkjum Afríku. Það er á milli Kamerún og Gabon við Atlantshafið. Eflaust kannast margir ekki við þetta land enda er það lítið í fréttum og skiptir okkur hér á Íslandi kannski ekki svo miklu máli þegar við horfum á heimsmyndina. En þetta litla land er nú orðið peð á taflborðinu Lesa meira

Kínverjar ætla að senda einn milljarð bóluefnaskammta til Afríku

Kínverjar ætla að senda einn milljarð bóluefnaskammta til Afríku

Pressan
04.12.2021

Xi Jinping, forseti Kína, tilkynnti á mánudaginn að Kínverjar ætli að senda einn milljarð skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni til Afríku. Hann sagði þetta á fjarfundi með leiðtogum Afríkuríkja. Hann hvatti jafnframt kínversk fyrirtæki til að fjárfesta fyrir allt að 10 milljarða dollara í Afríku á næstu þremur árum. Kínverjar höfðu áður gefið um 200 milljónir Lesa meira

Vísindamenn furða sig á þessu – Af hverju er svo lítið um kórónuveirusmit hér?

Vísindamenn furða sig á þessu – Af hverju er svo lítið um kórónuveirusmit hér?

Pressan
29.11.2021

Hér í Evrópu glímum við nú við enn eina bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar og sérfræðingar vara við löngum og erfiðum vetri. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að hugsanlega geti allt að 700.000 Evrópubúar látist af völdum COVID-19 í vetur og það þrátt fyrir að búið sé að bólusetja stóran hluta íbúa álfunnar. En vísindamenn undrast að á sama tíma og staðan Lesa meira

SÞ segja að loftslagsbreytingar ógni 118 milljónum fátækra Afríkubúa

SÞ segja að loftslagsbreytingar ógni 118 milljónum fátækra Afríkubúa

Pressan
24.10.2021

Um 118 milljónir mjög fátækra Afríkubúa eru í hættu vegna loftslagsbreytinganna. Öfgaveður á borð við mikla þurrka, hita og flóð ógna þessu fólki og þeim fáu jöklum sem eru í Afríku. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum og Afríkusambandinu. Fram kemur að loftslagsbreytingarnar geti valdið þriggja prósenta samdrætti í afrísku efnahagslífi um Lesa meira

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?

Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?

Pressan
16.10.2021

Í Afríku hefur tíðindum af nýjum bóluefni gegn malaríu verið tekið fagnandi en sjúkdómurinn er ein af þyngstu byrðunum sem lagðar eru á mörg fátæk ríki í álfunni. Árlega látast mörg hundruð þúsund manns af völdum malaríu um allan heim. Malaría smitast með stungum sýktra mýflugna. 2019 létust rúmlega 400.000 manns af völdum malaríu og Lesa meira

WHO varar við – Banvæn veira fannst í Afríku – 80-90% dánartíðni

WHO varar við – Banvæn veira fannst í Afríku – 80-90% dánartíðni

Pressan
10.08.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO varar við veiru sem varð manni að bana í Gíneu í Vestur-Afríku. Veiran heitir Marburgveira og er þetta í fyrsta sinn sem hún hefur fundist í Vestur-Afríku. Veiran er bráðsmitandi og banvæn en dánartíðni smitaðra er á milli 80 og 90%. Sá sem lést bjó í bænum Guéckédougou. Marburgveiran er í ætt með Ebóluveirunni. Hún er sjaldgæf en hefur komið fram Lesa meira

WHO varaði við þessu fyrir mörgum mánuðum – Verður verra en nokkru sinni áður

WHO varaði við þessu fyrir mörgum mánuðum – Verður verra en nokkru sinni áður

Pressan
12.07.2021

Þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar breiðist nú út í Suður-Afríku og öðrum Afríkuríkjum. Sérfræðingar segja að að þessi bylgja verði miklu verri en þær sem nú þegar hafa riðið yfir. Það er hið sérstaklega smitandi Deltaafbrigði sem er mest áberandi í þriðju bylgjunni sem nú breiðist hratt út í Suður-Afríku. „Við höfum sigrast á tveimur bylgjum en nú Lesa meira

Ný kórónuveirubylgja ógnar Afríku

Ný kórónuveirubylgja ógnar Afríku

Pressan
09.06.2021

Afríkuríki berjast nú örvæntingarfullt við að forðast að lenda í þriðju bylgju kórónuveirunnar. Embættismenn segja að þriðja bylgjan í Afríku geti orðið verri en sú sem nýlega reið yfir Indland. Á sama tíma og þessi bylgja er í uppsiglingu berst nánast ekkert af bóluefnum til álfunnar. Matshidiso Moeti, fulltrúi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO í Afríku, segir þetta að sögn The Guardian. WHO segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af