fbpx
433Sport

Ísland á stuðningsmenn um allan heim en enginn er harðari en Sayeed Mojumder – Sjáðu myndirnar

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 22:00

Frábær árangur íslenska landsliðsins í gegnum tíðina hefur ekki farið framhjá nokkrum knattspyrnuáhugamanni. Eldmóður, samstaða og góð spilamennska liðsins hefur vakið athygli og á Ísland núna marga stuðningsmenn um allan heim – sem vilja þessari litlu þjóð í norðurhluta Atlantshafs allt það besta.

Einn þessara stuðningsmanna er Sayeed Mojumder sem er frá Bangladess, einu fátækasta ríki Suður-Asíu. Sayeed er gallharður stuðningsmaður íslenska liðsins og ætlar hann að styðja íslenska liðið í gegnum súrt og sætt á heimsmeistaramótinu sem er framundan. Hann á reyndar ekki von á mörgum slæmum augnablikum á mótinu endar spáir hann því að Ísland vinni alla leikina í riðlinum. Vonandi rætist spáin hjá okkar manni.

Sayeed er virkur á Twitter þar sem hann tjáir sig um allt mögulegt um íslenska liðið. Af færslum hans að dæma er uppáhaldsleikmaðurinn hans enginn annar en fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. Og til marks um stuðning hans við íslenska liðið lét hann útbúa ógnarstóran þjóðfána Íslands eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur

Þjálfari Hugins tjáir sig um vallarmálið: Við mættum á réttan völl – Eiga jafn mikið skilið að fá dæmdan sigur
433Sport
Í gær

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?

Fer Skagamaðurinn í sögubækurnar í kvöld?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig

Ekkjan á erfitt með að fyrirgefa honum að hafa hengt sig
433Sport
Fyrir 3 dögum

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið

Steini Halldórs um að taka við kvennalandsliðinu: Ég veit það að ég er bestur í starfið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp

Leikur Hugins og Völsungs verður spilaður aftur – Eiga aftur möguleika á að komast upp
433Sport
Fyrir 5 dögum

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen

Rúnar: Ég verð áfram þjálfari KR, ekkert vesen