Sport

Guðmundur snýr aftur heim – Tekur við landsliðinu í þriðja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 10:45

Guðmundur Þórður Guðmundsson verður næsti landsliðsþjálfari íslands í handknattleik. Frá þessu greinir Vísir

HSÍ mun síðar í vikunni greina frá þessu en samkomulag hefur náðst á milli aðila.

DV sagði frá því strax eftir Evrópumótið í janúar að vilji HSÍ væri að ráða Guðmund til starfa og að viðræður hefðu átt sér stað.

Guðmundur tekur við af Geir Sveinssyni sem stýrði liðinu á tveimur stórmótum með misjöfnum árangri.

Guðmundur sem er 57 ára gamall mun taka við landsliðinu í þriðja sinn en hann er einn færasti þjálfari í heimi.

Undir stjórn Guðmundar krækti Ísland í silfur á Ólympíuleikunum árið 2008 og svo brons á Evrópumótinu í Austurríki árið 2010.

Guðmundur þjálfaði Barein síðast en snýr nú heim og reynir að rétta skútuna við hjá strákunum okkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir Pogba – ,,Hann er algjör martröð“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018

Sjáðu ótrúlegan mun – Dýrasta lið 2016 gegn dýrasta liðinu 2018
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof

Sjáðu myndirnar – Nýi Meistaradeildarboltinn fær mikið lof
433Sport
Fyrir 5 dögum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum

Ramos svarar Klopp fullum hálsi: Hann þekkir það að tapa úrslitaleikjum
433Sport
Fyrir 5 dögum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum

Messi sigursælasti leikmaður í sögu Barcelona – Ótrúlegt magn af titlum
433Sport
Fyrir 5 dögum

Nýtt fagn Alli vekur mikla athygli – Hvernig fer hann að þessu?

Nýtt fagn Alli vekur mikla athygli – Hvernig fer hann að þessu?
433Sport
Fyrir 6 dögum

Sjáðu markið – Ronaldo skoraði í fyrsta leik

Sjáðu markið – Ronaldo skoraði í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 6 dögum

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni

Magnaður Hólmbert með þrennu í öruggum sigri – Markahæstur í deildinni