fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Sport

Einvígið á Nesinu á mánudag – Hvað gerir Valdís Þóra?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. ágúst 2017 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 21. skipti á Nesvellinum, mánudaginn 7. ágúst næstkomandi. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins fyrr og síðar boðið til leiks. Í ár spila kylfingarnir í þágu Vinaliðaverkefnisins sem leggur áherslu á að stöðva einelti í skólum.

Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl.13.00 hefst svo Einvígið sjálft, (shoot-out) þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast að lokum um sigurinn á 18. holu.

DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og á þessum tíma styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða um hátt á annan tug milljóna króna. Vinaliðaverkefnið nýtur í ár góðs af og fær eina milljón króna frá DHL.

Þátttakendur 2017
Birgir Björn Magnússon GK Klúbbmeistari GK 2017
Björgvin Sigurbergsson GK Margfaldur Íslandsmeistari í golfi
Björgvin Þorsteinsson GA Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS Klúbbmeistari GS 2017
Ingvar Andri Magnússon GR Íslandsmeistari 17-18 ára 2017
Kristján Þór Einarsson GM Klúbbmeistari GM 2017
Oddur Óli Jónasson NK Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016
Ragnhildur Kristinsdóttir GR Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND
Úlfar Jónsson GKG Margfaldur Íslandsmeistari í golfi
Valdís Þóra Jónsdóttir GL Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Í gær

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir