fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Sport

Úrslitaleikur hjá handboltalandsliðinu í kvöld

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. júní 2017 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir í kvöld Úkraínu í hreinum úrslitaleik um að komast á úrslitakeppni EM í Króatíu á næsta ári. Riðillinn er afar jafn en tvö efstu liðin komast áfram og liðið með besta árangur í þriðja sæti. Með sigri gegn Úkraínu nær Ísland annaðhvort öðru sæti riðilsins eða nær bestum árangri liða í þriðja sæti, en þetta tvennt veltur á úrslitum í leik Makedóníu og Tékklands. Ef Tékkar vinna þann leik færir sigur Íslandi annað sætið, ef Makedónar vinna Tékka verður Ísland með bestan árangur liða í þriðja sæti riðilsins.

í heild hefur Ísland ekki leikið vel í riðlakeppninni en heimaleikirnir hafa þó unnist. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni og hefst kl. 18:45.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“