Sport

,,Fyrir sex ár í fangelsi hefði ég viljað nauðga henni“

Johnson var á síðasta ári dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að áreita 15 ára stúlku kynferðislega

Kristín Clausen
Föstudaginn 21. apríl 2017 17:30

Adam Johnson, fyrrum kantmaður Sunderland, var nýverið tekinn upp þar sem hann ræddi við samfanga sína í Moorland fangelsinu í Bretlandi. Johnson var á síðasta ári dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að áreita 15 ára stúlku kynferðislega og kyssa hana. 433.is fjallaði um málið fyrr í dag.

Stelpan var harður stuðningsmaður Sunderland, liðinu sem Johnson lék með. Í myndskeiðinu sem fylgir hér að neðan segir hann:

,,Fyrir sex ár í fangelsi hefði ég viljað nauðga henni,“ Þá segir Johnson: ,,Ég tók ekki einu sinni typpið á mér út.“

Johnson á líklega ekki endurkvæmt í enska boltann en hann gæti hugsað sér að fara til Kína eða á slíkan stað þegar afplánun lýkur.

,,Ég á meiri möguleika í öðru landi, ég fæ ekki annan séns á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar – Sjúkraþjálfari Íslands lenti í hjólaslysi

Sjáðu myndirnar – Sjúkraþjálfari Íslands lenti í hjólaslysi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Len Isleifsson gæti ekki verið stoltari: Skyldur 22 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins – sendir strákunum falleg skilaboð

Len Isleifsson gæti ekki verið stoltari: Skyldur 22 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins – sendir strákunum falleg skilaboð