Sport

Liverpool-stjarna setti upp grímu og „klobbaði“ grunlausa vegfarendur

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 19:00

Atvinnumenn í knattspyrnu gera meira en að spila fótbolta, mæta á æfingar, stunda ræktina og spila Playstation.

Að minnsta kosti á það við um Hollendinginn Georginio Wijnaldum, miðjumann Liverpool, sem gekk í raðir félagsins í fyrrasumar. Wijnaldum brá á leik á dögunum þegar hann skellti sér í miðborg Liverpool og sýndi listir sínar með fótboltann.

Óhætt er að segja að Wijnaldum hafi vakið mikla lukku enda er fer þarna ansi frambærilegur fótboltamaður. Hann gerði sér að leik að rúlla boltanum í gegnum klof grunlausra vegfarenda.

Myndband af þessu skemmtilega uppátæki má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
í gær

Við eigum bestu nágranna í heimi! Sjáðu fagnaðarlætin í Færeyjum eftir leik Íslands og Argentínu

Við eigum bestu nágranna í heimi! Sjáðu fagnaðarlætin í Færeyjum eftir leik Íslands og Argentínu
433Sport
í gær

Jóhann Berg tók ekki þátt í upphitun íslenska liðsins í dag

Jóhann Berg tók ekki þátt í upphitun íslenska liðsins í dag
433Sport
í gær

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að Ari Freyr komi inn fyrir Jóhann Berg

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að Ari Freyr komi inn fyrir Jóhann Berg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Húðflúr íslensku strákanna vekja athygli – Sjáðu myndirnar

Húðflúr íslensku strákanna vekja athygli – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hörður Björgvin búinn að skrifa undir hjá CSKA

Hörður Björgvin búinn að skrifa undir hjá CSKA
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu

Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu